Skírnir - 01.01.1857, Blaðsíða 84
86
FRÉTTIR.
Rríssland.
landinu, því bæbi em |>ær vel lagabar til þess, og svo munu Rússar
eigi eiga í sífeldum ófribi vib afcrar þjóbir.
Alexander keisari hefir ferbazt um lönd sín í sumar; hann fór
fyrst til Finnlands, og gjörbist ekkert merkilegt í þeirri fór, enda
mun nú Rússum þykja, afe Finnlendíngar sé orfenir fullbældir, og
ekkert sé afe óttast af þeim framar. Sífean tók keisari sér ferfe á
hendur til Varskár, og átti tal vife höffeíngja; flutti hann þá erindi,
og getur þess, afe Pólverjum mundi bezt hlýfea, afe einangrast eigi
í háttum síuum, heldur halla sér afe Rússum, fara afe dæmum Finn-
lendínga og vera aufesveipife skuldalife hins mikla ættfófeurs, svo
kallafei hann sjálfan sig; hann bafe þá í öllum bænum afe fara eigi
framar mefe neina drauma, því þafe yrfei þeim til ills eins, en eigi
til uppreistar; lofafei Alexandér aptur í móti, afe halda þeim vife
landslög og rétt; þá gaf hann og útlægum landsmönnum lof til afe
snúa aptur til ættjarfear sinnar og hét afe gefa þeim aptur ófeul þeirra
og eignir, ef þeir vildi gjörast. sínir menn og vinna sér trúnafe.
Mælt er, afe fáir muni taka þessu tilbofei keisarans, því margir munu
trúa honum mifeur til afe efna heit sín en gefa.
Mefean ófrifeurinn stófe mefe Rússum og Tvrkjum og banda-
mönnum þeirra er sagt, afe Rússar og Sérkessar hafi gjört vopnahlé;
vér vitum eigi sönnur á því máli, en hitt er víst, afe ekki áttu
þeir þá í neinum stórorustum. Nú er mælt, afe Rússar hugsi þeim
þegjandi-þörfina, og ætli afe fara mefe óflýjanda her á hendur þeim,
og gjöreyfea lönd þeirra, svo eigi verfei þeir lengur þrándur í Götu
á vegi þeirra til Persalands og hvar annarstafear sem Rússar hugsa
sér til hreifings í Austurheimi. En Sérkessar sýna nú aptur á mót,
afe þeir ætla sér eigi afe verfea uppnæmir fyrir herferfeum Rússa,
hafa þeir allir gengife í félag sem einn mafeur til afe vernda fé og
fjör fyrir fjandmönnum sínum. Eru þar í fjöllunum margir kyn-
flokkar manna, sem aldrei hafa orfeife á eitt sáttir afe verjast Rúss-
um, heldur hafa þeir átt í sifeldum ófrifei innbyrfeis; en nú hafa
þeir allir gjört samband, og er sagt, afe þeir hafi tekife til fyrirlifea
útlendan mann, Bem afe nafni, pólskan afe ætt, er þafe annafehvort
hinn sanii, er var í uppreistinni á Ungverjalandi 1818, efeur frændi
hans. þetta ráfe tóku þeir til afe afstýra öllum matníngi og metn-
afei millum höffeíngja sinna. Bem tók bofei þeirra fegins hendi; en