Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1857, Page 84

Skírnir - 01.01.1857, Page 84
86 FRÉTTIR. Rríssland. landinu, því bæbi em |>ær vel lagabar til þess, og svo munu Rússar eigi eiga í sífeldum ófribi vib afcrar þjóbir. Alexander keisari hefir ferbazt um lönd sín í sumar; hann fór fyrst til Finnlands, og gjörbist ekkert merkilegt í þeirri fór, enda mun nú Rússum þykja, afe Finnlendíngar sé orfenir fullbældir, og ekkert sé afe óttast af þeim framar. Sífean tók keisari sér ferfe á hendur til Varskár, og átti tal vife höffeíngja; flutti hann þá erindi, og getur þess, afe Pólverjum mundi bezt hlýfea, afe einangrast eigi í háttum síuum, heldur halla sér afe Rússum, fara afe dæmum Finn- lendínga og vera aufesveipife skuldalife hins mikla ættfófeurs, svo kallafei hann sjálfan sig; hann bafe þá í öllum bænum afe fara eigi framar mefe neina drauma, því þafe yrfei þeim til ills eins, en eigi til uppreistar; lofafei Alexandér aptur í móti, afe halda þeim vife landslög og rétt; þá gaf hann og útlægum landsmönnum lof til afe snúa aptur til ættjarfear sinnar og hét afe gefa þeim aptur ófeul þeirra og eignir, ef þeir vildi gjörast. sínir menn og vinna sér trúnafe. Mælt er, afe fáir muni taka þessu tilbofei keisarans, því margir munu trúa honum mifeur til afe efna heit sín en gefa. Mefean ófrifeurinn stófe mefe Rússum og Tvrkjum og banda- mönnum þeirra er sagt, afe Rússar og Sérkessar hafi gjört vopnahlé; vér vitum eigi sönnur á því máli, en hitt er víst, afe ekki áttu þeir þá í neinum stórorustum. Nú er mælt, afe Rússar hugsi þeim þegjandi-þörfina, og ætli afe fara mefe óflýjanda her á hendur þeim, og gjöreyfea lönd þeirra, svo eigi verfei þeir lengur þrándur í Götu á vegi þeirra til Persalands og hvar annarstafear sem Rússar hugsa sér til hreifings í Austurheimi. En Sérkessar sýna nú aptur á mót, afe þeir ætla sér eigi afe verfea uppnæmir fyrir herferfeum Rússa, hafa þeir allir gengife í félag sem einn mafeur til afe vernda fé og fjör fyrir fjandmönnum sínum. Eru þar í fjöllunum margir kyn- flokkar manna, sem aldrei hafa orfeife á eitt sáttir afe verjast Rúss- um, heldur hafa þeir átt í sifeldum ófrifei innbyrfeis; en nú hafa þeir allir gjört samband, og er sagt, afe þeir hafi tekife til fyrirlifea útlendan mann, Bem afe nafni, pólskan afe ætt, er þafe annafehvort hinn sanii, er var í uppreistinni á Ungverjalandi 1818, efeur frændi hans. þetta ráfe tóku þeir til afe afstýra öllum matníngi og metn- afei millum höffeíngja sinna. Bem tók bofei þeirra fegins hendi; en
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.