Skírnir - 01.01.1857, Blaðsíða 71
Frakklnnd.
FRÉTTIR.
73
unarhátt þeirra, ráfcdeild og ahferb til ab endurbæta stjórnarskipun
sína, enda er slíkt launpukur í engu frjálsu landi.
Fjárhagur Frakklands er aí) líkindum hin mestu vandræfei, er
Napóleon hefir vib ab berjast. Aætlunin árib 1857 segir svo, aö
tekjurnar sé 1,710,474,512 franka, en gjöldin 1,695,057,164 fr.,
eru þá gjöldin 100,618,136 frönkum meiri en 1856; ganga af þessu
fé 71,709,380 fr. til ab borga vexti af innstæfeu þeirri, er tekin
var á vöxtu sífean styrjöldin hófst, og 22,015,068 fr. til afe borga
upp í innstæfeuna. Napóleon þarf mikib fé, bæfei til afe skemmta
þjófeinni og sýna henni tign sína, og svo til þess ab útvega vinnu-
lausum verkmönnum eitthvafe til afe gjöra og halda í þeim lífinu.
Vér höfum nú drepife stuttlegá á helztu afegjörfeir Napóleons
keisara og vandræfei þau, er hann verfeur afe ráfea bætur á; höfum
vér kosife oss þenna frásagnarhátt, því saga Frakklands er saga
Napóleons, mefe því hann hefir tekizt á hendur afe vera alvaldur
eptir vilja þjófearinnar, eins og hann varfe alvaldur 1852 afe vilja
og atkvæfei hennar. Enginn getur kallafe Napóleon annafe en alvald,
því hann er allt í öllu á Frakklandi; en hann vill afe sinn vili sé
þjófearvili og sín stjórn þjófestjórn , hann kannast vife, afe hann hafi
skyldur afe rækja vife þjófe sína og afe hann eigi afe ráfea bætur á
meinum hennar og böli, eru og til þess mörg dæmi, afe hann hefir
gjört þafe; en hann áskilur sér skilyrfeislausa hlýfeni og framkvæmd
á öllum þjófemálefnum. þafe mun verfea Napóleoni örfeugt, afe auka
tekjur sínar eptir þörfum, og þó jafnframt koma landinu svo upp,
afe velgengni manna verfei almenn, því þafe mun örfeugt, ef ekki
ókljúfanda, afe takast á hendur afe bæta úr naufesynjum allra, sem
einhvers þykjast mefe þurfa, og um leife afe gjöra alla afe dugandis-
mönnum: leyfa mönnum afe vera betlarar stjórnar sinnar, en
ástunda jafnframt, afe hver liafi sjálfur nóg fyrir sig afe leggja.
þafe mun og Napóleoni verfea örfeugt, afe leggja svo túngu manna
sinna í fjötur, sem hann hefir gjört híngafe til, því Frakkar eru
miklir málskrafsmenn, en vilja þó heyra vinsamlegur tillögur manna
um þafe sem ábótavant er og þarf bráfera endurbóta. þá eru og
vifeskipti Napóleons vife önnur lönd nokkrum vandkvæfeum bundin;
hann vill þar og vera einn allt í öllu, hann er vin Engla og Rússa,
Sardiníumanna og þáfa afe Rómi, og mun bágt afe gjöra svo öllum