Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1857, Blaðsíða 60

Skírnir - 01.01.1857, Blaðsíða 60
62 FRÉTTIR. Pjóftverjaland. umrá&um öllum, og er mælt, a& keisari hafi veitt honum |)a& fús- lega. Ferdínand Maximilian áskildi sér þann rétt, ab hann mætti stjórna öllu í konúngs sta&, og eigi standa öbrum reikníngskap en keisaranum; er því líklegt, ab ítalir verbi ekki eins bundnir vib sibu og alla stjórnarháttu Austurríkis, eins og þeir hafa verib ab undanförnu. Frá S v i s s n m. þetta ár hafa Svissar átt í deilum vib Prússa konúng út úr einu af bandafylkjum þeirra, sem Prússa konúngur ber konúngsnafn yfir. Fylki þetta kallast Neuenburg á þýzka túngu, en Neufchátel á frakk- neska, Nýkastalafylki; þab liggur í útnorburhorninu á Svisslandi, er þab 12,1 ferskeytt bnattmíla á stærb, og landsmenn 70,753 ab tölu. Landsbúar mæla flestir á frakkneska túngu, en fáir á þýzka; flestir eru þeir Kalvíns trúar, þó eru þar 2 söfnubir katólskra manna. 1707 hvarf fylki þetta ab erfbum til Prússa konúngs; hélt hann því heila öld, þar til Napóleon tók þab af Prússum og setti marskálk Berthier yfir landib. I Parísarfribnum 1814 fékk Prússa konúngur landib aptur, og 18. júni samsumars gaf Prússa konúngur landi þessu stjórnarbót, er búin var til í Lundúnum. Eptir stjórnarskipun þessari fékk fylkib sjálfsforræbi í öllum málum sínum, var þab meb öllu abskilib frá Prússlandi, nema hvab konúngsnafnib snerti, og ab þab lagbi 70,000 franka, eba 25,000 ríkisdala á konúngsborb. I stjómlögum þessum var og svo fyrirskipab, ab þab mætti gjörast eitt af bandafylkjum Svissalands. þab varb og 19. maí 1815 eitt af bandalöndum Svissa, og leggur þab nú 38,914 franka til sjóbs bandafylkjanna. Vínarfundurinn samþykkti allan þenna gjörníng. Vib þetta stób þar til 1831, ab óeirbir hófust í Svisslandi, er luku meb því, ab flest fylki fengu nýja stjórnarskipun og bandalögunum var breytt. Síban hefir eigi borib á neinum mótþróa í Nýkastala- fylki, þar til í sumar, ab konúngsmenn þar gjörbu upphlaup, drápu menn og tóku höllina í borginni Neufchátel. Konúngsmenn vildu losa fylkib úr sambandi vib Svissa, og koma því undir Prússa kon- úng meb öllu; köllubu þeir þetta ab frelsa landib. Landsmenn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.