Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1857, Page 68

Skírnir - 01.01.1857, Page 68
70 FRÉTTIR. Frakklaud. báru |ia¥) einkum fyrir, ab slíkt kæmist í bága vib samnínga þá, er stjórnin haffei gjört vi& ýms félög, þá hætti Napóleon við þaí>, og skipaði nefnd í málife. Eigi hefir nefndin enn lokib störfum sínum, þó er þaö ætlun manna, ab hvin muni ráða til, ab gjörb verbi tals- verb breytíng á og tollar mínkabir, en þó eigi fyrr en um 1860. Napóleon gjörir sér og í öbrum greinum far um ab auka vel- gengni jiegna sinna. í Parísarborg var landbúnabarsýníng mikil i sumar. Fluttu menn þangab naut og saubi og hross, alls konar yrk- íngartól, sábtegundir og annab, er til góbs landbúnabar má teljast. Sýníngu þessa sóttu innlendir menn og útlendir, einkanlega frá Beigíu, Hollándi, Englandi og þýzkalandi. Menn höfbu þangab naut og uxa, er ágætir jióttu sakir holda ebur feitlægni, ágætar mjólkurkýr og fagurullaba saubi, yrkíngartól ný, gufuplóga, ávexti, nýja plantan o. s. frv. þetta sýndu menn í Parísarborg og annab fleira, og stjórnin styrkti menn til ab sækja fund þenna, meb jní hún gaf öllum skepnum Jieirra fóbur alla þá stund er sýníngin stób í Paris, og sumum þeirra bætti hún upp flutníng á fénabinum. þab er annars svo, ab stjórnin hefir hönd í bagga alstabar, og ekkert er gjört svo, ab stjórnin annabhvort eigi styrki þab, eba þá sé upp- hafsmabur þess meb öllu. Fátt gjörbist til frásagna á jiíngi Frakka í sumar. Napóleon lagbi frarn í öldúngarábinu frumvarp um ríkisstjórn, ef hann félli frá meban keisaraefnib væri á únga aldri. Frumvarp þetta var orbrctt samjiykkt, og er þab nú orbib ab lögum. Eptir lögum þessum er keisarasonur ófull- vebja þar til hann er fullra 18 ára. Ef hann kemur til ríkis ófull- vebja, og keisarinn fabir hans hefir eigi skipab fyrir um ríkisstjórn, þá skal drottníngin rnóbir hans hafa stjórn á hendi. Ef drottníng er eigi til, þá skal næsti konúngs frændi hafa; nú er hann eigi til, þá skulu rába erfbir meb þeim frændum keisarans, er þá eru næstir. Ef nú er enginn til, ebur keisari hefir eigi kvatt neinn til ab hafa ríkisstjórn á hendi eptir sig andaban, j)á skal ríkisstjórnarrábib þegar kalla öldúngarábib á fund til ab kjósa rikisstjóra; en rábgjafar gegna ríkisstjórn, |>ar til ríkisstjóri er kosinn. Keisari getur nefnt þann er hann vill til ríkisstjóra, og hvort hann vill heldur gjöra þab á allra vitorbi ebur svo enginn viti. þá er og ríkisstjórnarráb ; í því eru þeir af konúngs frændum, er keisari hefir til nefnt; en liafi hanu
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.