Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1857, Blaðsíða 83

Skírnir - 01.01.1857, Blaðsíða 83
Rríssland. FRÉTTIR. 85 þóttust vinar missa”, því hrobin voru gjörsamlega öll borfe í saln- um. þannig lyktaöi þessi veizla. þaþ er si&ur konunga, þá er þeir eru krýndir, ab minnast þegna sinna í nokkru, var og svo nú þá er Alexander var krýndur. Eptir því sem rússnesk blöfe segja frá, þá gaf keisari upp þegnum sínum svo mikiÖ skuldafe í sköttum, aí) þafe nam 24 miljónum silfur- rútía; hann hét og mönnum sínum, ab nú skyldi nýtt manntal fram fara í ríkjum hans, til þess ab betri niburjöfnun yrbi gjörb á nefskattinum; ýmsum sakbitnum mönnum voru og gefnar upp sakir þeirra meb öllu, ebur þá hegníng þeirra linub; leyft var og mönnum innlendum ab flytja sig búferlum í landinu, hvort sem þeir vildu, nema til Pétursborgar og Moskvu, þangab mega þeir eigi flytjast. Höfbíngjum voru veitt ýms réttindi og undanþágur. En merkileg- ust af öllum tilskipunum keisara Alexanders var sú, ab allir þegnar hans skyldi vera lausir vib öll ný útbob og nýjar herkvabir í fjögur ár hin næstu, nema ef stríb bæri ab hendi; er þab vottur þess, ab Rússa keisari hyggur fremur á frib en ófrib, og ætlar ab verja tíma og umhugsun til ab bæta kjör þegna sinna. þetta hefir og komib fram í nokkru; keisarinn hefir veitt leyfi til ab leggja járnbrautir í ríki sínu, og bobib mönnum ab leggja fé til þeirra, en stjórnin ábyrgist 5 af hdr. í leigu af fénu. Er svo tilætlab, ab jámbrautirnar verbi allar 4000 rússneskra rasta (Werstur1) á lengd, og tilkostnabur allur hémmbil 44 miljónir dala. Nú er ekki nema ein járnbraut til í Rússlandi, hún liggur milli Pétursborgar og Moskvu; en nú á ab leggja 4 höfubbrautir abrar: eina frá Moskvu til þeódósíuborgar vib Svartahafib, abra frá Moskvu til Nischnei-Nowgorod, sem er mesta kauptún vib Wolga, þribju frá Moskvu til Liebau, borgar vib Eystrasalt í Kúrlandi, og hina fjórbu frá Pétursborg til Varskár. [>ab er nú reyndar altalab, ab járnbrautir þessar sé einkum ætlabar til þess ab flytja hermenn eptir þeim, vopn þeirra og vistir, því Itússar komust nógsamlega ab raun um þab í fyrra, ab vegaleysib hamlabi þeim mest frá ab geta haft nægilegt lib og velbúib til land- varnar gegn bandamönnum á Krím; en þó mega menn ætla, ab brautir þessar verbi og notabar til ab auka flutnínga og verzlun í i) 1 W'ersta er næstum 4 hnattmílu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.