Skírnir - 01.01.1857, Side 83
Rríssland.
FRÉTTIR.
85
þóttust vinar missa”, því hrobin voru gjörsamlega öll borfe í saln-
um. þannig lyktaöi þessi veizla.
þaþ er si&ur konunga, þá er þeir eru krýndir, ab minnast
þegna sinna í nokkru, var og svo nú þá er Alexander var krýndur.
Eptir því sem rússnesk blöfe segja frá, þá gaf keisari upp þegnum
sínum svo mikiÖ skuldafe í sköttum, aí) þafe nam 24 miljónum silfur-
rútía; hann hét og mönnum sínum, ab nú skyldi nýtt manntal
fram fara í ríkjum hans, til þess ab betri niburjöfnun yrbi gjörb á
nefskattinum; ýmsum sakbitnum mönnum voru og gefnar upp sakir
þeirra meb öllu, ebur þá hegníng þeirra linub; leyft var og mönnum
innlendum ab flytja sig búferlum í landinu, hvort sem þeir vildu,
nema til Pétursborgar og Moskvu, þangab mega þeir eigi flytjast.
Höfbíngjum voru veitt ýms réttindi og undanþágur. En merkileg-
ust af öllum tilskipunum keisara Alexanders var sú, ab allir þegnar
hans skyldi vera lausir vib öll ný útbob og nýjar herkvabir í fjögur
ár hin næstu, nema ef stríb bæri ab hendi; er þab vottur þess, ab
Rússa keisari hyggur fremur á frib en ófrib, og ætlar ab verja tíma
og umhugsun til ab bæta kjör þegna sinna. þetta hefir og komib fram
í nokkru; keisarinn hefir veitt leyfi til ab leggja járnbrautir í ríki
sínu, og bobib mönnum ab leggja fé til þeirra, en stjórnin ábyrgist 5
af hdr. í leigu af fénu. Er svo tilætlab, ab jámbrautirnar verbi
allar 4000 rússneskra rasta (Werstur1) á lengd, og tilkostnabur
allur hémmbil 44 miljónir dala. Nú er ekki nema ein járnbraut
til í Rússlandi, hún liggur milli Pétursborgar og Moskvu; en nú á
ab leggja 4 höfubbrautir abrar: eina frá Moskvu til þeódósíuborgar
vib Svartahafib, abra frá Moskvu til Nischnei-Nowgorod, sem er
mesta kauptún vib Wolga, þribju frá Moskvu til Liebau, borgar vib
Eystrasalt í Kúrlandi, og hina fjórbu frá Pétursborg til Varskár.
[>ab er nú reyndar altalab, ab járnbrautir þessar sé einkum ætlabar
til þess ab flytja hermenn eptir þeim, vopn þeirra og vistir, því
Itússar komust nógsamlega ab raun um þab í fyrra, ab vegaleysib
hamlabi þeim mest frá ab geta haft nægilegt lib og velbúib til land-
varnar gegn bandamönnum á Krím; en þó mega menn ætla, ab
brautir þessar verbi og notabar til ab auka flutnínga og verzlun í
i) 1 W'ersta er næstum 4 hnattmílu.