Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1857, Blaðsíða 21

Skírnir - 01.01.1857, Blaðsíða 21
Daninörk* FRÉTTIR. 23 til Eystrasalts. þenna toll vildu Englar láta færa nibur. Fleiri greinir skárust í meb Englum og Dönum, og fyrir því varb fundur sá, er stófe í Kaupmannahöfn í vor er var, afe hætta vife svo gjört 9. maímánafear. Nú er tekife aptur til óspilltra málanna, og eru nú líkindi til, afe mál þetta muni ljúkast fyrir 14. apríl í vor. þíng Slésvikínga var sett 15. desember. Konúngsfulltrúi var kammerherra U. Holstein, amtmafeur í Gottorps og Húttens amti í Slésvík. Stjórnin lagfei fram á þinginu ýms frumvörp um smámál; engin kom þar fram uppástúnga til stjórnlaga breytínga Slésvíkur- manna. þíngife tók til starfa, og situr þafe enn afe þíngmálum. þess er getife í Skírni þeim í fyrra, afe tveir flokkar sé helztir uppi í Slésvík: þýzki flokkurinn og hinn danski; er því einkum ágrein- íngsefni milli manna. hvort þeir heldur vili vera danskir, efeur þýzkir, en eigi, hvort menn vili vera slésvíkskir, efeur eitthvafe annafe. þó eru þeir menn til, sem kallast slésvíkskir í lund; þafe eru helzt þeir, er hafa vilja frife vife alla menn, og hvorki halla sér afe Dön- um efeur Holsetum; eru menn þessir fáir, enda gætir þeirra lítt í þíngdeildum hinna flokksmannanna. þýzki flokkurinn er svo miklu aflmeiri en hinn danski á þíngi Slésvíkínga, afe hann haffei tvo hluta atkvæfea, en hinn einn þrifejúng. Heldur hefir þótt slá í brýnu mefe flokkum þessum nú á þínginu, og meiri gustur standa af hinum þýzku nú en afe undanförnu, og stendur Dönum illur stuggur af atförum þeirra og atgangi. Flest mál þau er komu frá stjórninni hafa verife felld, efeur þeim heíir verife breytt gjörsamlega. þýzki flokkurinn kom nú fram mefe frumvarp um afe bibja stjórnina afe endurbæta iög þau. er hún hefir sett um danska og þýzka túngu þar í Slésvík. Kvörtufeu flokksmenn þessir yfir, hversu mjög Danir heffei þrengt dönskunni sufeur á bóginn, þar sem landsmenn skildi ekki eitt danskt orfe; stúngn þeir uppá, afe óvilhallir menn væri kosnir í nefnd og skyldi þeir rannsaka málife og safna atkvæfeum manna afe því. hvort þeir vildi heldur, afe presturinn skyldi prédika á þýzku efeur á dönsku, og hvort kenna skyldi börnum í skólun- um á þýzku efeur á dönsku o. s. frv. Danir gjörfeu mikinn storm í móti, og komu mefe þafe frumvarp, afe héfeanaf skyldi dönsku kenna í öllum skólum. og hún skyldi og vera gjörfe afe lögtúngu í mörgum hérufeum, þar sem þýzka er nú lögskipufe. En þeir komust ekki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.