Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1857, Síða 110

Skírnir - 01.01.1857, Síða 110
112 FRÉTTTR. Vesturalfan. Hér segir ekki frá nýlendum og landeignum þeim, er liggja undir ríki í Norliurálfu. Vesturálfan er alls ab stærí) um 730,000 fersk. hnattm., og Aresturálfubúar allir um 50 miljónir, og eru flestir páfatrúar, nema í Bandafylkjunum. V. EYJÁLFAN. 1. Sandvíkureyj arnar. þær eru 12 aí) tölu, en ekki eru nema 7 byggbar. Stjórnandi: Kamehameha konúngur hinn fjórÖi. Stærö 312 f. hm. Landsmenn um 118,000, hér um bil helmíngur eyjamanna fylgir hinum nýja sib. 2. Félagseyjarnar. Helzta eyjan heitir O Tahiti, 20^ f. hm. aí> stærb; eyjarskeggjar eru um 10,000, er allir játa kristna trú. Stjórnari: Pomare drottníng. Eyjálfan öll er um 160,000 fersk. hnattm. aí> stærö, og byggja hana 4 til 5 miljónir manna. Allt meginlandife og flestar eyjar a&rar, en nú voru taldar, lúta undir England, en Frakkar hafa yfirráí) yfir fáeinum eyjum. STUTT YFIRLIT yfir liina merkustu viðburði frá nýári 1857 til sumarmála. t Ovild sú, er verib hefir meb Austurríkismönnum og Sardiníumönnum ab undanförnu, er nú orbin ab fullkomnu sundur]iykki. Buol, utan- ríkisrábgjafi í Austurríki, deildi harblega á Cavour í bréfi til hans um |>ab, er blabamenn í Sardiníu löstubu stjórnaratgjörbir Austur- ríkismanna, og veldi stjórninni hæbileg orb, er mibubu til ab rýra álit hennar á Ítalíu; hann bar og Cavour þab á brýn, ab hann tæki ab sér mál allra ítala, til þess ab komast í mjúkinn hjá þeim, en til ab ginna þegna Austurríkismanna meb táldrægum frelsisorbum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.