Skírnir - 01.01.1857, Blaðsíða 40
42
FKÉTTIK.
Noregur.
þar sem stjórnin leyffei öllum mönnum aö bo&a trú sína óhindrub-
um. þaf) eru lög í Noregi, aö hver má fara mefe trú þá er hann
vill og ekki er gegn landslögum, nema Jesúmenn, þeir mega ekki
dvöl eiga í Noregi ne landsvist. Prófastur bannaöi og öllum sókn-
arbörnum sínum strengilega allt samneyti viÖ Háttúnga, og lýsti
banni yfir hverjum þeim, er sækti tí&ir þeirra. Trúarákafi þessa
guösmanns hefir samt eigi komiÖ því til leiöar sem ætlaö var, því
mörgum varö forvitni á aö bíta í hiö forboöna epliÖ, og sannaöist hér
hiö fornkveÖna, aö þegar fara á betur en vel, fer opt verr en illa.
í Kristjaníu er katólskur söfnuöur, er hefir nú fengiö kirkju
reista. Kirkja þessi var vígÖ í sumar af HlöÖvi Studach, katólsk-
um biskupi í Stokkhólmi; kirkjan er helguö Olafi helga Haraldssyni,
og var þaö einkum fyrir þá sök gjört, aÖ því er Studach sagöi
þá er hann vígöi kirkjuna, aö drottníng Jósefína í Svíþjóö væri í
móöurætt komin frá Olafi helga, en henni væri mjög annt um
katólska trú, hefir hún og gefiö til kirkjunnar Maríu likneski.
Prestur aÖ kirkju þessari heitir Lichtlé. þetta ár hefir og katólsk
trú aukizt í Noregi. Maöur nokkur heitir Stefán Djunkowsky,
pólskur aÖ ætt; hann fylgdi fyrst grískum siÖ, en gjörÖist síöan
katólskur. Snemma um voriö 1856 fór Stefán prestur til Noregs
meö klerkum nokkrum; meö þeim var í för einn Islendíngur,
Olafur sonur Stefáns landfógeta Gunnlaugssonar, hann var túlkur
þeirra, því þeir kunnu ekki norska túngu. þeir félagar voru norÖur
á Finnmörk um sumariö, settust þar aö og keyptu þar garö all-
stóran í Altfiröi, skíröu hann upp og kölluÖu Olafs garö, eptir Olafi
konúngi helga. þar hafa þeir og sett skóla eöur klaustur, er þeir
kölluöu Oskars helga klaustur; þó heitir þaö eigi beinlinis í höfuÖiö
á Svía konúngi, heldur ber svo til, aö skarpskyggn málfræÖíngur
nokkur kvaÖ hafa fundiö, aö nafniö Ansgar og Oskar væri allt eitt,
og er því klaustriö nefnt eptir þeim báÖum, Ansgari Noröurlanda
postula og Oskari Svía konúngi. Ekki getur um athafnir þeirra
um sumariö; en þá er tók aÖ hausta, snéru þeir suöur í lönd, en
skildu þar eptir bónda nokkurn katólskan til aÖ gæta húss og heim-
ilis. Sagt er, aö einhver af þeim félögum muni ætla aö vitja
íslands aö sumri, og er helzt til þess nefndur einn þeirra, er heitir
Bernaröur, frakkneskur maÖur; ’væri hann nú biskup aö vígslu, þá