Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1857, Síða 40

Skírnir - 01.01.1857, Síða 40
42 FKÉTTIK. Noregur. þar sem stjórnin leyffei öllum mönnum aö bo&a trú sína óhindrub- um. þaf) eru lög í Noregi, aö hver má fara mefe trú þá er hann vill og ekki er gegn landslögum, nema Jesúmenn, þeir mega ekki dvöl eiga í Noregi ne landsvist. Prófastur bannaöi og öllum sókn- arbörnum sínum strengilega allt samneyti viÖ Háttúnga, og lýsti banni yfir hverjum þeim, er sækti tí&ir þeirra. Trúarákafi þessa guösmanns hefir samt eigi komiÖ því til leiöar sem ætlaö var, því mörgum varö forvitni á aö bíta í hiö forboöna epliÖ, og sannaöist hér hiö fornkveÖna, aö þegar fara á betur en vel, fer opt verr en illa. í Kristjaníu er katólskur söfnuöur, er hefir nú fengiö kirkju reista. Kirkja þessi var vígÖ í sumar af HlöÖvi Studach, katólsk- um biskupi í Stokkhólmi; kirkjan er helguö Olafi helga Haraldssyni, og var þaö einkum fyrir þá sök gjört, aÖ því er Studach sagöi þá er hann vígöi kirkjuna, aö drottníng Jósefína í Svíþjóö væri í móöurætt komin frá Olafi helga, en henni væri mjög annt um katólska trú, hefir hún og gefiö til kirkjunnar Maríu likneski. Prestur aÖ kirkju þessari heitir Lichtlé. þetta ár hefir og katólsk trú aukizt í Noregi. Maöur nokkur heitir Stefán Djunkowsky, pólskur aÖ ætt; hann fylgdi fyrst grískum siÖ, en gjörÖist síöan katólskur. Snemma um voriö 1856 fór Stefán prestur til Noregs meö klerkum nokkrum; meö þeim var í för einn Islendíngur, Olafur sonur Stefáns landfógeta Gunnlaugssonar, hann var túlkur þeirra, því þeir kunnu ekki norska túngu. þeir félagar voru norÖur á Finnmörk um sumariö, settust þar aö og keyptu þar garö all- stóran í Altfiröi, skíröu hann upp og kölluÖu Olafs garö, eptir Olafi konúngi helga. þar hafa þeir og sett skóla eöur klaustur, er þeir kölluöu Oskars helga klaustur; þó heitir þaö eigi beinlinis í höfuÖiö á Svía konúngi, heldur ber svo til, aö skarpskyggn málfræÖíngur nokkur kvaÖ hafa fundiö, aö nafniö Ansgar og Oskar væri allt eitt, og er því klaustriö nefnt eptir þeim báÖum, Ansgari Noröurlanda postula og Oskari Svía konúngi. Ekki getur um athafnir þeirra um sumariö; en þá er tók aÖ hausta, snéru þeir suöur í lönd, en skildu þar eptir bónda nokkurn katólskan til aÖ gæta húss og heim- ilis. Sagt er, aö einhver af þeim félögum muni ætla aö vitja íslands aö sumri, og er helzt til þess nefndur einn þeirra, er heitir Bernaröur, frakkneskur maÖur; ’væri hann nú biskup aö vígslu, þá
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.