Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1857, Blaðsíða 64

Skírnir - 01.01.1857, Blaðsíða 64
66 FRÉTTIK. Liolland. burt af þeim 24, er greitt höfbu atkvæbi gegn stjórninni. Varb þá eigi lengur fundatækt þíng, og var því þess vegna slitií) hinn 22. nóvember; en ábur en gengife var af þíngi, rituíu þíngmenn jarli sínum, og hrundu af sér þeim úbarbi ráfcgjafanna, sem var í auglýs- íngu þeirra. — þaÖ var hvorttveggja, aíi þíngmenn börÖust vel og drengilega, enda var og fyrir mikiö aÖ berjast, því þessar voru hinar helztu breytíngar, er stjórnin vildi gjöra á stjórnarskrá þcirra: Landsmenn skyldi leggja 15,000 rd. á konúngsborÖ fram yfir ])aö sem þeir höfÖu ábur lagt; prentlög skyldi vera áþekk því, sem þau eru á J>ýzkalandi, en þaö af tekið, sem stóí) í stjórnarskránni, aÖ ei&svaradómur skyldi dæma um prentsakir allar; vald yfirdómanna skyldi mínkafe; kjörstofn skyldi hækka þrefalt, efeur til 30 franka, en áfeur haffei hver kosníngarrétt og kjörgengi, er galt 10 fr. til allra stétta; þíng skyldi standa eigi lengur en 40 daga; áætlun- inni skyldi skipt í tvo parta, og ætti þíngife afe eins rétt á afe ræfea annan þeirra; bænarréttur þíngsins var og skertur; þíngmenn máttu og eigi velja forseta og varaforseta, heldur afe eins stínga upp á þrem mönnum til hvors um sig, og ætti þá konúngur rétt á afe nefna hvern hann vildi af þeim þremur. Litlu betur ætlafei afe fara á þingi Hollendínga sjálfra en á þíng- inu í Luxemborg, því ráfeaneytife þykir mjög ófrjálslegt, og er þafe harla óvinsælt. Konúngur tók sér ráfegjafa þessa í sumar, því hinir fyrri vildu eigi vera vife lengur, af því þeir gátu hvorki orfeife ásáttir vife þíngmenn í fyrra um ný skólalög, og heldur eigi sín á milli um frumvarp til nýrra skólalaga, er leggja skyldi fram á þíngi Hol- lendínga, er nú var sett í haust. A Hollandi eru mörg trúarbrögfe; eru þar 1,834,924 menn, er tekife hafa hinn endurbætta sife, og fylgja annafehvort Lúters trú efeur Kalvíns; 1,164,148 menn kat- ólskir, 58,518 Gyfeíngar, og enn ýmsir aferir smærri trúarflokkar. Af þessu kemur þafe, afe eigi er svo aufevelt afe búa til lög um kennslu í skólum, er allir þessir trúarflokkar eiga afe sækja kennslu til handa börnum sínum. ]>!ng. var sett fyrst í desember; bar þá jafnskjótt á óvild og mótspyrnu hjá þíngmönnum gegn stjóminni, því bæfei haffei þjófein kosife þá menn til þíngs, er hún vissi einbeittasta til afe halda uppi svömm fyrir hana, fyrir frelsi hennar og réttindum, og svo eru Hollendíngar vanir frelsi sínu um langan aldur, og láta því
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.