Skírnir - 01.01.1857, Blaðsíða 76
78
FRÉTTIR.
Spifnn.
Margar getur eru á um þab, hví Espartero sneyddi sig hjá öllu og
fannst eigi meban á þessu stób; sumir ætla, ab hann hafi verife
bundinn því særi, afe bera eigi vopn gegn félaga sínum O’Donnel;
aferir kenna um tómlæti Esparteros, en þafe em óvinir hans; aptur
segja aferir, afe Espartero heffei fyrir séfe, afe bæri hann sigur úr
býtum mefe tilstyrk borgarmúgsins, þá mundi hann sífean eigi fá
stöfevafe ákafa þeirra, og verfea neyddur til afe víkja drottníng frá
völdum, og gjöra margt annafe sem huga hans hryllti vife; heffei
hann því eigi^þorafe afe stofna ættjörfe sinni í slík vandræfei, sem
enginn gat séff fyrir endann á. þessi tilgáta þykir oss líklegust;
en hvernig svo sem þessu er varife, þá mega menn reifea sig á þafe,
afe enginn mafeur þekkir betur þjófe sína, en Espartero Spánverja,
og ekki vantar hann ást á frelsi né ættjörfe sinni, svo afe því má
hver mafeur fulltreysta, afe hann hefir tekife þaö ráfe upp, er hann
var sannfærfeur um, afe bezt mundi hlýfea landi og lýfe, en þafe sé
eigi afe kenna værugirni hans og tómlæti, afe hann skarst ekki í þenna
hrykaleik, úr því svo var komife.
Nú er þá svo komife, afe Spánverjar eru eigi betur farnir,
nema mifeur sé, en þeir voru 1845; öll þíngstörf þeirra hin sífeustu
eru ómæt gjör, prentfrelsi er aptur horfiö af Spáni, Kristín, mófeir
ísabellu drottníngar, hefir fengiö aptur eignir sínar og öll hin fyrri
ráfe, sem jafnan hafa köld verife; stjórnlögunum er eytt, og þjófe-
lifeife í Madrífe er flett vopnum; ræníngjar og spillvirkjar fara um í
landinu og ræna ferfeamenn fé og fjörvi, og katólskir klerkar leggja
aptur þúnga fjötra á samvizku manna og alla frjálsa hugsun; þafe
er hætt vife afe leggja jámbrautir um landife, bæta tolllög og auka
velgengni þjófearinnar; en eyfeslusöm hirfe og ósifelát er aptur sezt í
veldisstólinn, og tekin til afe svalla eigum fátækra þegna sinna. —
þegar nú O’Donnel haffei blófeugum höndum upprætt allan frum-
grófea frelsisins, vék drottníng honum frá, því þá þurfti hans eigi
lengur vife, en tók Narvaez í stafeinn, því hann mun þykja enn vænni
til allra hryfejuverka; en O’Donnel hefir getife sér þafe svívirfeunafn
mefeal allra frjálslyndra manna, er lengi mun uppi verfea. þafe
mun eigi þurfa afe lýsa ástandi þessa lands framar, efeur geta sér í
vonirnar um þafe, hvort landsmenn beri hug efeur afl til afe reka
harma sinna, þar sem þafe sætir mestum tífeindum, afe mafeur nokkur