Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1857, Blaðsíða 74

Skírnir - 01.01.1857, Blaðsíða 74
76 FRÉTTIR. Bel'’ía. bætur |)ær, er menn hafa nú gjört, svo sem eru svo gób húsa- gjörb fyrir heilsu manna, sem hún má bezt verba, hafa borgab til- kostnab allan, svo ab menn fá heilnæmina ókeypis. — Fundi þessa sóktu menn úr flestum löndum og voru þeir fjölmennir; slíka fundi hafa menn ábur átt, bæbi í Belgíu og á Frakklandi, en þó nú fyrir fám árum síban, munu þeir og enn meir tíbkast framvegis, því þeir eru hinir gagnlegustu, sem þegar gefur raun vitni, svo eru og allir sibabir menn orbnir svo fundræknir nú á tímum, ab þeir telja eigi á sig ab sækja fundi langt út í lönd, þá ræba er um almenn málefni, sem alla varbar. Frá Spánverjum. Engin fagnabartíbindi höfum vér ab bera lesendum vorum frá Spánverjum, heldur langtum fremur harmasögu. þíng Spánverja hafbi ab eins lokib umræbunum um stjórnarlögin, þá er umræba hófst í rábaneyti drottningar útúr einhverju ómerkilegu málefni, en sem lauk meb því, ab Espartero bab um íausn, en drottníng veitti honum hana óbara og fól O’Donnel á hendur ab velja menn í rábaneyti meb sér; O’Donnel gjörbi svo, en Espartero fór frá. Nú var úti friburinn, nú var og úti stjórnfrelsi Spánverja, ])ab leib burt meb Espartero, en O’Donnel ónýtti á fám stundum þab sem hann og svo margir abrir höfbu barizt fyrir í marga mánubi. Ekki vita menn glöggt, hvernig allt þetta atvikabist, vegna þess ab af þvi fara margar sögur, og þó engin áreibanleg; en nú skal sagt þab er vér vitum sannast. Espartero og O’Donnel voru menn óskaplíkir, Espartero er hollvinur þjóbar sinnar, iítillátur og gób- látur, hinn vandabasti ab sibum og í dagfari öllu, hinn tryggasti vin og öllum heilhuga, en jafnan hefir hann þótt tómlátur. þab hefir verib sagt um Espartero, ab hann hefbi alla þá mannkosti til ab bera, sem prýtt gæti spánskan mann, en hann hefbi og þjób- galla Spánverja, tómlætib. Sakir þessara skapsmuna sinna kom Espartero sér aldrei í mjúkinn hjá drottuíngu, því henni þótti hann bæbi of spar á fé og helzt til umvöndunarsamur um alla hirbsibu, en drottníng hefir alla stund þótt mjög svo ósibavönd og eybslusöm,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.