Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1857, Blaðsíða 99

Skírnir - 01.01.1857, Blaðsíða 99
Frifturinn. FRÉTTIR. 101 uppreistar og óeir&a, sem enginn gæti séb fyrir endann á; þab væri mínkun, kvab hann, og þab ekki fyrir Itali eina, heldur og abrar þjóbir, ab þurfa ab halda þjóbarviljanum nibri á Italíu og stjórn- endunum í sæti sínu meb útlendu málalibi; hann minntist og á yfirgang Austurríkismanna, ab þeir hefbi her manns í smáríkjunum norbantil á Italíu, og hefbi þar hersetu í vanþakklæti þjóbanna. uAf þessu er þjóbfrelsi Sardinja hin mesta hætta búin, bæbi af hörku stjórnendanna, af samblæstri lýbsins, og af vibsjárverbum yfirgangi Austurríkis; en gætib þess, fari Sardinía, þá er og allur fribur farinn á Italíu”. Cavour lagbi Frökkum og Englum mál þetta vel á hjarta; en ekki hefir annab af því leitt, en vinsam- legt bréf frá Clarendon og ósamþykkib vib Ferdínand Sikileyja konúng, er þó leiddi til svo lítils. Napóleon er um þab kennt, ab svo lítill gaumur var gefinn þessu máli, enda er þab enginn hægb- arleikur fyrir hann, ab vanda um stjórnsemi annara alvaldra kon- únga, þar sem hann er alvaldur sjálfur á Frakklandi og hefir setu- lib í Róm til ab halda páfanum vib í stólnum, og hagur Itala er í mörgu svo líkur þegna hans á Frakklandi. í bábum löndunum er lýbnum haldib nibri meb hervaldi og smásmuglegri lögreglustjórn, f'járhagurinn er mjög erfibur í bábum, og leynilig félög stofna óróa og vekja megna óvild gegn stjórnendunum. Menn sjá fullvel og eru sannfærbir um, ab allt gangi á tréfótum, og vita ab svo búib má eigi lengi standa; en enginn veit ráb til ab bæta úr þessu böli, því mannfélagib er orbib eins og brostib gler, er hvorki má halda of laust né of fast saman, því þá dettur þab ebur spríngur i sundur. Svipabur þessu er stjórnarhagur margra ríkja á meginlandinu; J)iób- irnar hafa víbast fengib hugmynd um frelsi og Jijóbréttindi, en öll alþýba er of samtakalaus og þreklaus til ab fá sitt mál fram, og fyrirlibar hennar of fáir og félitlir; en á hina höndina eru laun- abir embættismenn, lögregluþjónar og herlib, sem draga taum stjórn- arinnar, því þeir eru til þess settir, og hver lofar sína hýru. Hinn ókomni timi verbur ab skera úr, hvort þjóbirnar muni bera þrek til og gæfu, ab fá haganlega stjórn á málum sínum, ebur þær láti hugfallast og upp gefist, og verbi siban hafbar fyrir akneyti harb- rábra stjórnenda og handgenginna konúngsmanna. Nú er ab vísu fribur á í allri Norburálfu og logn á mönnum; en þab er eigi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.