Skírnir - 01.01.1857, Side 99
Frifturinn.
FRÉTTIR.
101
uppreistar og óeir&a, sem enginn gæti séb fyrir endann á; þab væri
mínkun, kvab hann, og þab ekki fyrir Itali eina, heldur og abrar
þjóbir, ab þurfa ab halda þjóbarviljanum nibri á Italíu og stjórn-
endunum í sæti sínu meb útlendu málalibi; hann minntist og á
yfirgang Austurríkismanna, ab þeir hefbi her manns í smáríkjunum
norbantil á Italíu, og hefbi þar hersetu í vanþakklæti þjóbanna.
uAf þessu er þjóbfrelsi Sardinja hin mesta hætta búin, bæbi af
hörku stjórnendanna, af samblæstri lýbsins, og af vibsjárverbum
yfirgangi Austurríkis; en gætib þess, fari Sardinía, þá er og allur
fribur farinn á Italíu”. Cavour lagbi Frökkum og Englum mál
þetta vel á hjarta; en ekki hefir annab af því leitt, en vinsam-
legt bréf frá Clarendon og ósamþykkib vib Ferdínand Sikileyja
konúng, er þó leiddi til svo lítils. Napóleon er um þab kennt, ab
svo lítill gaumur var gefinn þessu máli, enda er þab enginn hægb-
arleikur fyrir hann, ab vanda um stjórnsemi annara alvaldra kon-
únga, þar sem hann er alvaldur sjálfur á Frakklandi og hefir setu-
lib í Róm til ab halda páfanum vib í stólnum, og hagur Itala er í
mörgu svo líkur þegna hans á Frakklandi. í bábum löndunum er
lýbnum haldib nibri meb hervaldi og smásmuglegri lögreglustjórn,
f'járhagurinn er mjög erfibur í bábum, og leynilig félög stofna óróa
og vekja megna óvild gegn stjórnendunum. Menn sjá fullvel og
eru sannfærbir um, ab allt gangi á tréfótum, og vita ab svo búib
má eigi lengi standa; en enginn veit ráb til ab bæta úr þessu böli,
því mannfélagib er orbib eins og brostib gler, er hvorki má halda
of laust né of fast saman, því þá dettur þab ebur spríngur i sundur.
Svipabur þessu er stjórnarhagur margra ríkja á meginlandinu; J)iób-
irnar hafa víbast fengib hugmynd um frelsi og Jijóbréttindi, en öll
alþýba er of samtakalaus og þreklaus til ab fá sitt mál fram, og
fyrirlibar hennar of fáir og félitlir; en á hina höndina eru laun-
abir embættismenn, lögregluþjónar og herlib, sem draga taum stjórn-
arinnar, því þeir eru til þess settir, og hver lofar sína hýru. Hinn
ókomni timi verbur ab skera úr, hvort þjóbirnar muni bera þrek
til og gæfu, ab fá haganlega stjórn á málum sínum, ebur þær láti
hugfallast og upp gefist, og verbi siban hafbar fyrir akneyti harb-
rábra stjórnenda og handgenginna konúngsmanna. Nú er ab vísu
fribur á í allri Norburálfu og logn á mönnum; en þab er eigi