Skírnir - 01.01.1857, Blaðsíða 90
92
FRÉTTIR.
Bandafylkin.
hugarfari |)eirra og hjartalagi, unz þeir verísa litlu betri en óarga
dýr á eybimörku.
Fyrrum voru menn eigi hraeddir viö þýverja, því bæbi voru
þeir libfærri og yfirgangsminni en þeir eru nú orbnir, og svo ætl-
ubu þýfirríngar. af) þeir mundi ekki vaxa svo skjótlega, sem nú
gefur raun vitni, og fyrir þá sök veittu þeir þeim litla eptirtekt, meb
því og, ab í vestur frá norburfylkjunum voru ví&áttur miklar óbyggf)-
ar, sem menn tóku þá af> byggja, og þar höfðu menn eigi þræla;
hugsubu þýfirríngar því, aí) brúbum mundi þýverjar ver&a miklu
libfærri, eptir því sem ey&ilönd þessi byggfcist smásaman. En nú
hefir snúizt öfcruvísi vifc; þýverjar fengu því framgengt mefc tilstilli
Pierces forseta, afc Nýja-Mexico var keypt, er þafc stórt land og
mannmargt, og verfcur því bráfcum tekifc í lög Bandamanna; svo
hafa og fleiri landakaup verifc gjörfc í hag þýverjum nú á sifcari
tímurn, er engan gat áfcur grunafc, vegna þess afc þafc voru lönd,
er önnur riki áttu. þannig hefir þýverjum vaxif) fiskur um hrygg,
fyrir sakir athugaleysis og samtakaleysis þýfirrínga; en þeir munu
og gæta sín betur eptirleifcis.
Margir hlutir hafa þeir gjörzt mefc Bandamönnum þetta sumar,
er votta um missætti flokksmanna og um skapsmuni þeirra. þá er
á þing var komifc i desember 1855 og kjósa átti forseta í fulltrúa-
stofunni, þá varf) svo mikill ágreiníngur mefc flokksmönnum, afc
enginn fékk nógu mörg atkvæfci, fyrr en búifc var afc kjósa 113
sinnum og þíngifc haffci setifc á þrifcja mánufc. í fyrra var þafc hifc
mesta kappsmál á þínginu mefcal flokkanna, hvort löndin Kansas og
Nebraska skyldi sjálf setja sér lög um þafc, hvort þar mætti man-
sal fremja og þræla eiga, efcur eigi, efcur hvort fylkifc Missouri, sem
liggur þeim næst, mætti skapa þeim lög um þetta mál. þýfirr-
íngar vildu afc löudin fengi afc ráfca löggjöf sinni, en þýverjar og
nokkrir af Lýfcveldismönnum vildu hitt, því Missouri er þýfylki; en
þó varfc nú svo afc vera sem þýfirríngar og þjófcveldismenn vildu.
í Kansas hafa verifc hinar mestu óspektir milli landsbúa, er sumir
voru mefc mansali en afcrir móti, gátu þeir því ekki komifc sér
saman, þegar er kjósa átti til þíngs í landinu; sendu þá sufcurfylkin,
einkum Missouri, her manns inn í landifc til afc veita sínum flokks-
mönnum lifc; hermennirnir hleyptu upp kjörþíngunum og kúgufcu