Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1857, Síða 90

Skírnir - 01.01.1857, Síða 90
92 FRÉTTIR. Bandafylkin. hugarfari |)eirra og hjartalagi, unz þeir verísa litlu betri en óarga dýr á eybimörku. Fyrrum voru menn eigi hraeddir viö þýverja, því bæbi voru þeir libfærri og yfirgangsminni en þeir eru nú orbnir, og svo ætl- ubu þýfirríngar. af) þeir mundi ekki vaxa svo skjótlega, sem nú gefur raun vitni, og fyrir þá sök veittu þeir þeim litla eptirtekt, meb því og, ab í vestur frá norburfylkjunum voru ví&áttur miklar óbyggf)- ar, sem menn tóku þá af> byggja, og þar höfðu menn eigi þræla; hugsubu þýfirríngar því, aí) brúbum mundi þýverjar ver&a miklu libfærri, eptir því sem ey&ilönd þessi byggfcist smásaman. En nú hefir snúizt öfcruvísi vifc; þýverjar fengu því framgengt mefc tilstilli Pierces forseta, afc Nýja-Mexico var keypt, er þafc stórt land og mannmargt, og verfcur því bráfcum tekifc í lög Bandamanna; svo hafa og fleiri landakaup verifc gjörfc í hag þýverjum nú á sifcari tímurn, er engan gat áfcur grunafc, vegna þess afc þafc voru lönd, er önnur riki áttu. þannig hefir þýverjum vaxif) fiskur um hrygg, fyrir sakir athugaleysis og samtakaleysis þýfirrínga; en þeir munu og gæta sín betur eptirleifcis. Margir hlutir hafa þeir gjörzt mefc Bandamönnum þetta sumar, er votta um missætti flokksmanna og um skapsmuni þeirra. þá er á þing var komifc i desember 1855 og kjósa átti forseta í fulltrúa- stofunni, þá varf) svo mikill ágreiníngur mefc flokksmönnum, afc enginn fékk nógu mörg atkvæfci, fyrr en búifc var afc kjósa 113 sinnum og þíngifc haffci setifc á þrifcja mánufc. í fyrra var þafc hifc mesta kappsmál á þínginu mefcal flokkanna, hvort löndin Kansas og Nebraska skyldi sjálf setja sér lög um þafc, hvort þar mætti man- sal fremja og þræla eiga, efcur eigi, efcur hvort fylkifc Missouri, sem liggur þeim næst, mætti skapa þeim lög um þetta mál. þýfirr- íngar vildu afc löudin fengi afc ráfca löggjöf sinni, en þýverjar og nokkrir af Lýfcveldismönnum vildu hitt, því Missouri er þýfylki; en þó varfc nú svo afc vera sem þýfirríngar og þjófcveldismenn vildu. í Kansas hafa verifc hinar mestu óspektir milli landsbúa, er sumir voru mefc mansali en afcrir móti, gátu þeir því ekki komifc sér saman, þegar er kjósa átti til þíngs í landinu; sendu þá sufcurfylkin, einkum Missouri, her manns inn í landifc til afc veita sínum flokks- mönnum lifc; hermennirnir hleyptu upp kjörþíngunum og kúgufcu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.