Skírnir - 01.01.1857, Blaðsíða 107
Austurálían.
FRÉTTIR.
109
8. Persaland efeur íran. Stjórnandi: Nassareb Dini; hann
er alvaldur harfcstjóri. Stærfe 45,000 f. hnni. Landsmenn 8 miljónir.
9. Siam. Konúngsríki, stjórnandi: Fa Mongkut kan (kon-
úngur). Stærí) 11,875 f. hnm. Landsmenn um 3 miljónir.
10. Túrkestan eíiur Djagatæ. þab er eiginlega þrjú ríki:
1) Kíva. Stjórnandi: Babaö konúngur. Stærö 21,000 fersk.
hnm. Landsmenn 2,500,000.
2) Búkara. Stjórnandi; Nasr Valla Bahaöur konúngur. Stærb
5,600 f. hnm. Landsmenn 2,500,000.
3) Önnur smáríki, er kallast einu nafni Usbekalönd; þau eru
hérumbil 1,600 f. hnm. aö stæríi, og landsmenn 1 miljón.
Helzta ríkiö heitir Kundus, stjórnandi þess heitir MúraÖa.
Hér er aö eins sagt frá löndum þeim, sem eru sjálfum sér
ráöandi, en eigi frá löndum og eignum Noröurálfuríkjanna, t. a. m.
Engla, Tyrkja, Bússa o. s. frv., er og þeirra áöur getiö. StærÖ
landanna er mjög óviss og eins mannfjöldi. Austurheimur mun þó
vera um 850,000 fersk. hnattm. aö stærö, og menn 650 miljóna
aÖ tölu.
III.
SUÐURÁLFAN.
1. Abyssinía. Stjórnandi: Sale Salassi. StærÖ 17,000 f.
hnm. Landsmenn 4,500,000.
2. Egiptaland. þaö er jarlsdæmi Tyrkja soldáns. Jarl
eöur varakonúngur Said. Stærö alls 27,167 f. hnm. Landsmenn
3,350,000.
3. Líbería. þaö er þjóöríki blámanna, og stofnaÖist 1821.
Forseti, er Róbert. Stærö 100 f. hnm., á vesturströnd Suöurálfu
milli 4. pg 7. mælistigs noröuráttar. Fjöldi landsmanna er ókunnur.
4. Madagaskar. þaö er ey ein fyrir austan SuÖurálfu, 11
eöa 12,000 f. hnm. aö stærö. Eyjan er byggö af fjórum kyn-
flokkum; síÖan 1852 hefir Rakoton Radama konúngur helztu yfir-
ráÖin. Eyjarskeggjar eru um 5 miljónir.
5. Marokkó. Stjórnandi: Muley Abder Rahman soldán.
Stærö 10,800 f. hnm. Landsmenn eru um 8 miljónir.