Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1857, Blaðsíða 73

Skírnir - 01.01.1857, Blaðsíða 73
Belgía. FRÉTTIR. 75 tí&abragur var á öllu, og svo samhuga samfognubu allir konúngi sínum, enda er þab og náttúrlegt, þvi hann hefir alla tíb verib hinn mildasti og frjálslyndasti mabur, og svo er þjófefrelsi Belga jafn- gamalt konúngstign hans. þab er hvorttveggja, aí) Belgar hafa orb á sér fyrir ab vera hinir nákvæmustu og víbfróbustu hagfræbíngar, enda hafa þar. í landi verib haldnir tveir fundir hagfróbra manna þetta sumar. A öferum þessara funda voru rædd tollmál og kaupskapar; en mef) því allir játa, en enginn stjórnfróbur eba skynsamur mabur neitar, nyt- semi kaupfrelsis, og allir voru um þab einhuga á þessum fundi, þá athugubu þeir þab mál, hverjar tálmanir á því væri, ab almennt kaupfrelsi kæmist á manna á milli í landi hverju og ianda og þjóba á milli í gjörvöllum heimi. Á hinum fundinum var rætt um gób- gjörbasemi og gustukaverk, og þá athugab, hver ráb væri til ab bæta úr líkamlegum þörfum fátækra manna og ab létta þeim kaup á naubsynjum sínum; sagbi þá hver fundarmabur frá, hver ráb væri höfb til þessa í hans landi, og í annan stab, hver ráb honum þótti bezt til þess fallin, annabhvort til ab afstýra og girba fyrir fátækt, hallæri og sóttir, eba þá til ab bera þessar þrautir, er þær væri á fallnar. Umræbur um þetta mál voru bæbi langar og merkilegar, þó vér getum eigi sagt frá þeim á þessum stab, sem vert væri. þó skal þess getib, ab enskur mabur, Ward ab nafui, mælti á fund- inum hérumbil á þá leib: uAb miuni hyggju getur góbgjörbasemin komib fram á tvennan hátt, annabhvort í þvi ab afstýra bágindum og volabi, eba þá í því ab rába bót á þeim. Englar hafa nú álitib, ab þab væri hægra og kostnabarminna ab girba fyrir volabib, því optast kemur þab af sóttum og sjúkleika, en sóttir koma annab- hvort af skabvænu sjúkleiksefni ebur af fátækt manna, er af sér getur lesti og misgjörbir. Fyrir því hafa Englar tekib þab ráb upp ab eyba og afstýra sóttum”. Síban telur hann upp þessi ráb, og Iúta þau öll ab því, ab burtrýma öllum óþverra og óhreinindum frá híbýlum manna, ab byggja loptgób og rúmgób hú§ og hafa stöbugt eptirlit á heilnæmum lifnabi. Sagbi hann, ab meb abferb þessari hefbi þab áunnizt, ab nú dæi þribjúngi til helmíngi færri í þeim bæjum á Englandi, þar sem ráb þessi væri bezt stundub. þab er og enn merkilegt vib sögn þessa hagfróba Englendíngs, ab margar endur-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.