Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1857, Blaðsíða 61

Skírnir - 01.01.1857, Blaðsíða 61
Svissland. FRÉTTIK. 63 söfnufeu lifei og fóm aí> upphlaupsmönnum, fengu þeir og hjálp af bandalifei Svissa til ab sefa upphlaupií). Voru nú óróaseggirnir ofur- lifei bornir og handtekuir, og fyrirlifeum þeirra varpah í dýflissu. Sí&an var settur dómur manna til aÖ rannsaka málib og dómsat- kvæbi á afe leggja. £n er þessu fór fram í Svissalandi, þá heyríii Prússa konúngur bænir sinna manna, og sendi bandaráfei Svissa bréf, og bafe þá lausa láta bandíngjana. Bandaráfeife synjafei þess; bafe þá konúngur þá afe fara vel mefe menn sína, en Svissar kváfeu, afe konúngi mundi kunnugt, afe lög þeirra væri mild og gófe, og mætti hann því vel una vife lögdóma þeirra. Ut úr þessu slóst í heitíngar mefe Prússa konúngi og Svissum; konúngur kraffeist, afe lögsókn allri skyldi þegar létt, en afe öferum kosti mundi hann senda her manns á hendur þeim; en Svissar sögfeu aptur á mót, afe þess væri engin von afe lögsóknin hætti, nema ef Prgssa konúngur afsalafei sér öllu tilkalli til landsins. Konúngur viidi þafe eigi, en sagfei þó, afe hann kynni afe gefa einhvern kost á því, þá búife væri afe sleppa bandíngjunum. Nú þá er eigi gekk saman sættin, bjuggust hvor- irtveggja til bardaga; Prússa konúngur dró life saman, og Svissar í annan stafe hufeu út lifei sínu, og voru vifebúnir til afe taka á móti Prússum. En er Svissar voru vígbúnir, þá kom Napóleon keisari, sem nú er mikill grannasættir, til sögunnar; hann skarst í málife og hét á gjörfe sinni, heldur en afe horffei til slíkra vandræfea, afe Svissar berfeist vife svo mikife ofurefli um smámuni eina. Komst nú svo, fyrir umtölur og tilstilli Napóleons, afe báfeir sefufeust og létu vopn falla. Svissar gáfu og lausa bandíngjana fyrir bænastafe Napóleons; en þafe ætla menn, afe hann hafi lofafe þeim, afe skiljast eigi fyrr vife þetta mál, en þeir fengi sinn vilja og Prússa konúngur sleppti yfirráfeum sínum yfir Nýkastalafylki. Austurríkismenn voru þess og mjög fýsandi, afe stillt yrfei til frifear. Ber og margt til þess, afe þessir menn vili heldur friö en ófrife; fyrst er þafe, afe svissneskt herlife er varnarlife bæfei í Róm og þó einkum í Napóli, er Svissar geta kallafe heim, undir eins og ófrife ber afe höndum, og er þá hætt vife, afe úti sé mefe frifeinn sunnan til á Ítalíu; svo eru og Sardiníumenn gófeir vinir Svissa, og mundu margir þeirra hafa gengife í life mefe Svissum, og stjórnin sjálf rétt þeim hjálpar- hönd, en þafe er eigi afe skapi Austurríkismanna, afe Sardiníumenn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.