Skírnir - 01.01.1857, Blaðsíða 43
Noregur.
FRÉTTIR.
45
hinum merkasta vísindamanni Norbmanna hljób, og hlýfea til orha
hans; þau eru þessi: uf>a& er ef til vill aS eins ein af þjóbum
þeim, er lúta undir Dana koriúng, sem vér ættum af) æskja eptir
ab komast í samband vib — vib Islendínga bræbur vora. Traubla
liafa valdamenn Dana nokkurn tíma svikib Norbmenn verr heldur
en Norbmenn Íslendínga; niburlægíng vor var oss hefnd fyrir meb-
ferbina á þeim. En er skapanornin hafbi oss úr helju heimta, alla
rýrba og skerba bæbi af vinum vorum og óvinum, þá skildi hún
Íslendínga eptir undir annarlegu valdi; en vér skulum þó eigi ör-
vænta um ab sá tími muni koma, þá er þeir geti sjálfir valib um,
hvort þeir heldur vili rába einir fyrir sér, ebur njóta frelsis í skjóli
voru; en skuld vorri vib þjób þessa munum vér aldrei fá gleymt.
fyrr en hún er aptur frjáls og farsæl orbin.”
II.
ENSKAR þJÓÐIR.
Frá
Bretum.
Viktoría drottníng setti þíng 31. janúar 1856. Drottníng gat í
ræbu sinni um sigurvinníngar sinna manna á Krím, og síban um
fribvonir sínar, því þá var þab, ab Austurríki fór meb fribarskilmála
milli bandamanna og Rússlands; þá gat drottníng um samnínginn
vib Svía og um verzlunarsamníng, er hún hafbi gjört vib þjób-
ríkib Kili i Yesturálfu. þá minntist drottníng á fjárhaginn og hina
þúngu skatta, er lægi á þjóbinni, og sem hún hefbi borib meb svo
mikilli þolinmæbi og ættjarbarást, og ab síbustu gat drottníng ýmsra
lagafrumvarpa, er hún ætlabi ab fá þínginu til mebferbar. Laga-
frumvörp þessi hnigu flest ab innlenzkri verzlun; eitt var um ab
af taka mismun þann, sem er á milli enskra og skozkra verzlunar-
laga, og annab um kaupskaparfélög.
Jafnskjótt og þíng Engla er sett og umræbur hefjast, þá- fá
menn eigi ab eins ab heyra um stjórnarháttu þeirra sjálfra, um