Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1857, Síða 43

Skírnir - 01.01.1857, Síða 43
Noregur. FRÉTTIR. 45 hinum merkasta vísindamanni Norbmanna hljób, og hlýfea til orha hans; þau eru þessi: uf>a& er ef til vill aS eins ein af þjóbum þeim, er lúta undir Dana koriúng, sem vér ættum af) æskja eptir ab komast í samband vib — vib Islendínga bræbur vora. Traubla liafa valdamenn Dana nokkurn tíma svikib Norbmenn verr heldur en Norbmenn Íslendínga; niburlægíng vor var oss hefnd fyrir meb- ferbina á þeim. En er skapanornin hafbi oss úr helju heimta, alla rýrba og skerba bæbi af vinum vorum og óvinum, þá skildi hún Íslendínga eptir undir annarlegu valdi; en vér skulum þó eigi ör- vænta um ab sá tími muni koma, þá er þeir geti sjálfir valib um, hvort þeir heldur vili rába einir fyrir sér, ebur njóta frelsis í skjóli voru; en skuld vorri vib þjób þessa munum vér aldrei fá gleymt. fyrr en hún er aptur frjáls og farsæl orbin.” II. ENSKAR þJÓÐIR. Frá Bretum. Viktoría drottníng setti þíng 31. janúar 1856. Drottníng gat í ræbu sinni um sigurvinníngar sinna manna á Krím, og síban um fribvonir sínar, því þá var þab, ab Austurríki fór meb fribarskilmála milli bandamanna og Rússlands; þá gat drottníng um samnínginn vib Svía og um verzlunarsamníng, er hún hafbi gjört vib þjób- ríkib Kili i Yesturálfu. þá minntist drottníng á fjárhaginn og hina þúngu skatta, er lægi á þjóbinni, og sem hún hefbi borib meb svo mikilli þolinmæbi og ættjarbarást, og ab síbustu gat drottníng ýmsra lagafrumvarpa, er hún ætlabi ab fá þínginu til mebferbar. Laga- frumvörp þessi hnigu flest ab innlenzkri verzlun; eitt var um ab af taka mismun þann, sem er á milli enskra og skozkra verzlunar- laga, og annab um kaupskaparfélög. Jafnskjótt og þíng Engla er sett og umræbur hefjast, þá- fá menn eigi ab eins ab heyra um stjórnarháttu þeirra sjálfra, um
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.