Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1857, Blaðsíða 55

Skírnir - 01.01.1857, Blaðsíða 55
Þjóftverjaland* Fréttir. 57 eru öll í sambandi þessu, nema Austurríki og Prússland, þau eru eigi meb öllum löndum sínum í sambandinu, en eru þó mannflest og mestu rábandi. Öll sambandslöndin þýzku samlögb eru 11,437 ferhyrndar hnattmílur á stærb, og mannfjöldinn er 43,286,110 menn. Allur bandaherinn er nú 1856: 525,982 menn; honum er skipt í 10 sveitir, ræöur Austurríki fyrir þrem þeirra, í þeim eru 153,295 menn, og Prússland fyrir öferum þremur, í þeim eru og samtals 170,509, Bæjaraland fyrir einni, í henni eru 50,236 menn, hin ríkin öll eru um þrjár hinar síbustu sveitirnar. Bandalib þab, sem Holsetaland og Láenborg leggur til, eru 5,400 manna. Allur tilkostnabur þýzka sambandsins er 1 miljón prússneskra daia, ebur 1,333,333 rd. 32 sk. danskir. A þenna hátt eru hin mörgu ríki á þýzkalandi um leib eitt ríki; gætir þess einkum i vibskiptum vib abrar þjóbir, því baudaþíngib ræbur því, hvort öbrum ríkjum skal sagt stríb á hendur í nafni þýzkalands ebur eigi; svo var þab síbast 1849 vib Dani, og verbur svo enn ef til kemur. Austurríki og Prússland eru langtum voldugri en önnur ríki á þjóbverjalandi, og rába því mestu; keppast j)au á sín á milli ab bera hærra hlut, og veitir þá ýmsum betur, en þó verbur eigi enn sagt, hvort þeirra hefir meira fylgi á þýzkalandi. Austurríki ætlabi í fyrra ab slást í lib meb Englum og Frökkum móti Rússum, en gat þá eigi fengib banda- þíngib á sitt mál til ab ljá lib, og varb ])ví ab hætta vib libveizl- una. Fyigir Suburþýzkaland samt heldur Austurríki, en Norbur- þýskaland Prússum, og er þab ríki meira. Ber einkum tvennt til þess, ab Prússland hefir nú fleiri ríki meb sér, fyrst þab, ab Prúss- land hefir sjálft stærra land þýzkt en Austurríki, og annab hitt, ab Prússland er helzta ríkib í verzlunarfélagi því á þýzkalandi, sem kallab er tollsamband (Zollverein). I tollsambandinu eru nú ríki þessi: Prússland meb Hohenzollern, Bæjaraland, konúngsríkib Saxland, Hannóver, Wurtemberg, Baden, kjörfurstadæmib Hessen og stórher- togadæmib Hessen, Aldinborg, Hessen-Homborg, Thúringen, Brúnsvík, Nassá, Anhalt, Lippe, Luxemborg og Frakkafurba. Tollsambandib nær yfir land, sem er rúmar 9,112 ferskeyttar hnattmílur á stærb, og félagsmenn eru 32,559,161. Tolllög eru öll hin sömu í rikjum þeim öllum, sem eru í félaginu, og hafa þau gjört sérstakan toll- samníng vib Austurríki. Tolltekjurnar voru 1854 alls 23,224,417
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.