Skírnir - 01.01.1857, Qupperneq 55
Þjóftverjaland*
Fréttir.
57
eru öll í sambandi þessu, nema Austurríki og Prússland, þau eru
eigi meb öllum löndum sínum í sambandinu, en eru þó mannflest
og mestu rábandi. Öll sambandslöndin þýzku samlögb eru 11,437
ferhyrndar hnattmílur á stærb, og mannfjöldinn er 43,286,110
menn. Allur bandaherinn er nú 1856: 525,982 menn; honum
er skipt í 10 sveitir, ræöur Austurríki fyrir þrem þeirra, í
þeim eru 153,295 menn, og Prússland fyrir öferum þremur, í þeim
eru og samtals 170,509, Bæjaraland fyrir einni, í henni eru 50,236
menn, hin ríkin öll eru um þrjár hinar síbustu sveitirnar. Bandalib
þab, sem Holsetaland og Láenborg leggur til, eru 5,400 manna.
Allur tilkostnabur þýzka sambandsins er 1 miljón prússneskra daia,
ebur 1,333,333 rd. 32 sk. danskir. A þenna hátt eru hin mörgu
ríki á þýzkalandi um leib eitt ríki; gætir þess einkum i vibskiptum
vib abrar þjóbir, því baudaþíngib ræbur því, hvort öbrum ríkjum
skal sagt stríb á hendur í nafni þýzkalands ebur eigi; svo var þab
síbast 1849 vib Dani, og verbur svo enn ef til kemur. Austurríki
og Prússland eru langtum voldugri en önnur ríki á þjóbverjalandi,
og rába því mestu; keppast j)au á sín á milli ab bera hærra hlut,
og veitir þá ýmsum betur, en þó verbur eigi enn sagt, hvort þeirra
hefir meira fylgi á þýzkalandi. Austurríki ætlabi í fyrra ab slást í lib
meb Englum og Frökkum móti Rússum, en gat þá eigi fengib banda-
þíngib á sitt mál til ab ljá lib, og varb ])ví ab hætta vib libveizl-
una. Fyigir Suburþýzkaland samt heldur Austurríki, en Norbur-
þýskaland Prússum, og er þab ríki meira. Ber einkum tvennt til
þess, ab Prússland hefir nú fleiri ríki meb sér, fyrst þab, ab Prúss-
land hefir sjálft stærra land þýzkt en Austurríki, og annab hitt, ab
Prússland er helzta ríkib í verzlunarfélagi því á þýzkalandi, sem
kallab er tollsamband (Zollverein). I tollsambandinu eru nú ríki þessi:
Prússland meb Hohenzollern, Bæjaraland, konúngsríkib Saxland,
Hannóver, Wurtemberg, Baden, kjörfurstadæmib Hessen og stórher-
togadæmib Hessen, Aldinborg, Hessen-Homborg, Thúringen, Brúnsvík,
Nassá, Anhalt, Lippe, Luxemborg og Frakkafurba. Tollsambandib
nær yfir land, sem er rúmar 9,112 ferskeyttar hnattmílur á stærb,
og félagsmenn eru 32,559,161. Tolllög eru öll hin sömu í rikjum
þeim öllum, sem eru í félaginu, og hafa þau gjört sérstakan toll-
samníng vib Austurríki. Tolltekjurnar voru 1854 alls 23,224,417