Skírnir - 01.01.1857, Qupperneq 110
112
FRÉTTTR.
Vesturalfan.
Hér segir ekki frá nýlendum og landeignum þeim, er liggja
undir ríki í Norliurálfu. Vesturálfan er alls ab stærí) um 730,000
fersk. hnattm., og Aresturálfubúar allir um 50 miljónir, og eru flestir
páfatrúar, nema í Bandafylkjunum.
V.
EYJÁLFAN.
1. Sandvíkureyj arnar. þær eru 12 aí) tölu, en ekki eru
nema 7 byggbar. Stjórnandi: Kamehameha konúngur hinn fjórÖi.
Stærö 312 f. hm. Landsmenn um 118,000, hér um bil helmíngur
eyjamanna fylgir hinum nýja sib.
2. Félagseyjarnar. Helzta eyjan heitir O Tahiti, 20^ f.
hm. aí> stærb; eyjarskeggjar eru um 10,000, er allir játa kristna
trú. Stjórnari: Pomare drottníng.
Eyjálfan öll er um 160,000 fersk. hnattm. aí> stærö, og byggja
hana 4 til 5 miljónir manna. Allt meginlandife og flestar eyjar
a&rar, en nú voru taldar, lúta undir England, en Frakkar hafa
yfirráí) yfir fáeinum eyjum.
STUTT YFIRLIT
yfir
liina merkustu viðburði frá nýári 1857 til sumarmála.
t
Ovild sú, er verib hefir meb Austurríkismönnum og Sardiníumönnum
ab undanförnu, er nú orbin ab fullkomnu sundur]iykki. Buol, utan-
ríkisrábgjafi í Austurríki, deildi harblega á Cavour í bréfi til hans
um |>ab, er blabamenn í Sardiníu löstubu stjórnaratgjörbir Austur-
ríkismanna, og veldi stjórninni hæbileg orb, er mibubu til ab rýra
álit hennar á Ítalíu; hann bar og Cavour þab á brýn, ab hann
tæki ab sér mál allra ítala, til þess ab komast í mjúkinn hjá þeim,
en til ab ginna þegna Austurríkismanna meb táldrægum frelsisorbum