Skírnir - 01.01.1857, Síða 60
62
FRÉTTIR.
Pjóftverjaland.
umrá&um öllum, og er mælt, a& keisari hafi veitt honum |)a& fús-
lega. Ferdínand Maximilian áskildi sér þann rétt, ab hann mætti
stjórna öllu í konúngs sta&, og eigi standa öbrum reikníngskap en
keisaranum; er því líklegt, ab ítalir verbi ekki eins bundnir vib
sibu og alla stjórnarháttu Austurríkis, eins og þeir hafa verib ab
undanförnu.
Frá
S v i s s n m.
þetta ár hafa Svissar átt í deilum vib Prússa konúng út úr einu
af bandafylkjum þeirra, sem Prússa konúngur ber konúngsnafn yfir.
Fylki þetta kallast Neuenburg á þýzka túngu, en Neufchátel á frakk-
neska, Nýkastalafylki; þab liggur í útnorburhorninu á Svisslandi, er
þab 12,1 ferskeytt bnattmíla á stærb, og landsmenn 70,753 ab tölu.
Landsbúar mæla flestir á frakkneska túngu, en fáir á þýzka; flestir
eru þeir Kalvíns trúar, þó eru þar 2 söfnubir katólskra manna.
1707 hvarf fylki þetta ab erfbum til Prússa konúngs; hélt hann því
heila öld, þar til Napóleon tók þab af Prússum og setti marskálk
Berthier yfir landib. I Parísarfribnum 1814 fékk Prússa konúngur
landib aptur, og 18. júni samsumars gaf Prússa konúngur landi
þessu stjórnarbót, er búin var til í Lundúnum. Eptir stjórnarskipun
þessari fékk fylkib sjálfsforræbi í öllum málum sínum, var þab meb
öllu abskilib frá Prússlandi, nema hvab konúngsnafnib snerti, og ab
þab lagbi 70,000 franka, eba 25,000 ríkisdala á konúngsborb. I
stjómlögum þessum var og svo fyrirskipab, ab þab mætti gjörast
eitt af bandafylkjum Svissalands. þab varb og 19. maí 1815 eitt
af bandalöndum Svissa, og leggur þab nú 38,914 franka til sjóbs
bandafylkjanna. Vínarfundurinn samþykkti allan þenna gjörníng.
Vib þetta stób þar til 1831, ab óeirbir hófust í Svisslandi, er luku
meb því, ab flest fylki fengu nýja stjórnarskipun og bandalögunum
var breytt. Síban hefir eigi borib á neinum mótþróa í Nýkastala-
fylki, þar til í sumar, ab konúngsmenn þar gjörbu upphlaup, drápu
menn og tóku höllina í borginni Neufchátel. Konúngsmenn vildu
losa fylkib úr sambandi vib Svissa, og koma því undir Prússa kon-
úng meb öllu; köllubu þeir þetta ab frelsa landib. Landsmenn