Skírnir - 01.01.1857, Page 34
36
FRÉTTIR.
$v/þj<5&.
hertogans af Nassá; er þeirra systkina mikill aldurs munur, hann er
borinn 1817, en hún 1836. þau systkin eru samfebra, en ósam-
mæbra. Fabir þeirra var Vilhjálmur hertogi af Nassá, mó&ir hans
var Lovísa , dóttir Fribreks hertoga af Saxen-Altenborg, en mó&ir
hennar var Pálína Páls dóttir konúngssonar í Wurtemberg.
þar sem konúngur í ræ&u sinni minntist á mál þau, er væri
milli Svía og Nor&manna, fór hann þeim or&um um, ab hann ætl-
abi a& fullkomna verk föbur síns, auka því vib, sem þá hefbi á
vantaíi, fullkomna þab sem eptir var, og treysta sambandif) milli
bró&urþjóbanna. þessi e&ur því um lik or&atiltæki í ræ&u konúngs
hafa valdife mikilli umræ&u, mörgum ritgjör&um í dagblöbum utan
lands og innan og allmiklum heilaspuna í höfbum stjórnbrag&a-
manna. þóttust menn nú skilja, a& Oskar hef&i í hyggju, a& gjör-
ast konúngur yfir öllum Nor&urlöndum, ef hann annars fengi sér
vi& komifi. Kemur þafi hér fram, a& margir trúa því sem þeir
gjaman vilja; enda hefir og verií) tí&rætt um, af> Danmörk gengi í
samband vib SvíþjóÖ og Noreg og lyti undir Svía konúng, bæ&i í
öllum helztu blö&um á Frakklandi og á Englandi; svo hefir og sænskur
mafeux, Lallerstedt af> nafni, ritaf) bók í París, er hann kallar
„Nor&urlönd, áhyggjur þeirra og vonir”. „Ahyggjur” Danmerkur
eru hertogadæmin og vibskipti öll vif) þýzka sambandif), en Svía-
ríkis og Noregs „áhyggjur” em Rússar, nágrenni þeirra og yfir-
gangur bæ&i á Finnlandi, uppi á Finnmörkinni og norfmr í Var-
angri. „Vonir” Norfiurlanda eru aptur þær, at) komast undir einn
konúng, er varbveiti þá frá öllu illu af hálfu þjó&verja og Rússa.
— En hva& sem því nú lí&ur, hvort Svía konúngur hyggur á ríki
í Danmörku e&ur eigi, þá er hitt víst, a& hann vill tryggja sam-
band sitt vi& Nor&menn, og a& ])ví hníga or&in í ræ&u hans. þrjár
nefndir hafa setib þetta ár a& málum Svía og Nor&manna; var
helmíngur nefndarmanna kosinn af hvorjum þeirra. Ein nefndin
ræddi tollmál og siglínga beggja landanna; hnigu uppástúngur nefnd-
armanna ab því, a& gjöra jafnan toll á öllum vömm sem fluttar
væri landa á milli, hvort þa& væri landveg e&ur sjóveg, en til þessa
þurfti og a& breyta tolllögum hvorstveggja landsins á a&fluttum
vörum, þar sem þeim muna&i sín á milli, og gjöra jafnháan toll á
þeim. Önnur nefndin skyldi skilja um, hvernig a& skyldi fara, ef