Skírnir - 01.01.1857, Síða 12
14
FRÉTTIK.
Damnurk.
sínu leyti ekki uppgefa réttindi hertogadæmanna í neinu, þótt þeir
sæti á þínginu eptir aí) frumvarp þeirra væri fellt. Forseti svar-
abi því, afe enginn mundi gjöra á hluta hertogadæmanna; en j)íng-
seta þeirra væri vottur þess, afi þeir áliti alríkisskrána lögmæta.
þeir ritu&u forseta þá annaö hréf, og sögfeu, ab Ummæli hans heffci
ekki breytt áliti sínu á lögmæti alríkisskránnar. þíngi var slitih
2. júnímánaiiar.
Skömmu eptir þíng var Scheel-Plessen vikiÍ frá embætti því,
er hann hafbi í Altóna, hann var æisti forstjóri bæjarráisins. Fáir
fdgnuiu þessum atburii, og mótstöbumönnum Scheel-Plessens þótti
þai ekki viturlega gjört, enda þó þeir játuiu, ab naufesyn bæri til
ab víkja þeim manni frá embætti, er hafii sýnt sig í svo miklum
mótþróa vii stjórnina. Scheel-Plessen var ekki ribinn neitt vife upp-
reistina í hertogadæmunum hérna um árif); var hann alla þá stund
í Kaupmannahöfn í jijónustu konúngs. Gátu þíngmenn ekki né
afirir óvildarmenn hans fundif) honum neitt til miska, og allir virtu
hann fyrir vitsmuni og kurteysi.
Lesendum vorum er þab kunnugt, afi þaf> hefir verib sibur
stúdenta vif) háskólana hér á Norfiurlöndum nú í nokkur ár af> undan-
förnu, ab heimsækja hverir abra einu sinni á sumri, er því hefir
orbib vib komib. Nú í sumar höfbu Svíar heimbob mikib ab Upp-
sölum, og bubu til þess stúdentum frá öllum hinum háskólunum.
Sá var tilgangur þessara funda og ferbalaga meb fyrsta, ab
kynna sér og ab efla menntalíf stúdenta; var þab og eblilegt, því
löndin liggja nærri hvert öbru og túnga Svía og hinna er mjög lík,
en danska og norska er sama ebur ])ví nær sama túnga. þvílík
stúdentaorlof hafa og lengi tíbkazt á þjóbverjalandi. En nú á seinni
árum, síban Danir tóku ab fráfælast þjóbverja, en halla sér ab
Svíum, hefir magnazt fiokkur sá, er kallabur er Skæníngjaflokkur,
og hafa stúdentar og abrir úngir menntamenn verib helztu oddvitar
hans. Eptir því sem fram libu stundir, eptir því sem tímarnir
breyttust og flokksmönnum þessum óx fiskur um hrygg, j)á hafa
ferbalög ])essi og hugsun Skæníngja tekib abra stefnu og hnigib ab
stjórnarmálum. þeir hafa skobab í huga sínum, hversu náttúrlegt,
hversu gott og affarasælt þab væri, ab Norburlönd samtengdist nán-
ara; en enginn skar uppúr meb ab segja, í hverju samtengíng sú