Skírnir - 01.01.1857, Síða 115
Vi6b«tir.
FRÉTTIK.
117
nokkur mök né vili hafa vi& bollaleggíngar Skæníngja. Bréf þetta
hefir vakih hinn mesta blabastorm í Danmörku.
Nú er lokib sundtollsmálinu; Danir fá rúmar 30 miljóna hjá
erlendum þjó&um fyrir |)a&, er þeir taka nú engan toll framar af
vörum né gjöld af skipum þeim, er fara um Eyrarsund, Beltissund
e&ur Me&alfararsund, en gæta þó vita allra og lei&sögumerkja sem
a& undanförnu á sinn kostna&; þá eru líka mjög svo mínka&ir flutn-
íngstollar allir á vörum þeim,. sem fluttar eru milli Englandshafs og
Eystrasalts, hvort þa& er heldur landveg e&ur eptir skipgengum
skur&um og ám í löndum Dana konúngs. Vi& breytíngu þessa missir
alríki& 2,‘, milj. ríkisdala árlega a& minnsta kosti, en fær aptur leigu
af 30 miljónum, þa& er 1,200,000 ríkisdala, er þá halli alríkis-
sjó&sins árlega 1,300,000, e&ur rúmur helmíngur.
Kvatt hefir veri& til alríkisþíngs nú fyrst í apríl; er þa& auka-
þíng. Undir þíngi& hafa veri& borin ýms mál, einkum fjárhagsmál
og sundtollsmálib, var samníngurinn lag&ur fram til samþykktar, og
uppástúnga um a& veita gjaldkera alríkisins heimild til a& verja
1,200.000 rd., e&ur svo miklu er samsvarar vöxtum af sundtolls-
fénu, til gjalda ríkisins, og því, sem geldst meira til Dana en
nemur þessu fé, til a& borga ríkisskuldirnar, ef eigi væri önnur me&-
fer& fjárins nytsamari. Hina 1,300,000 rd., er á vantar til ríkis-
gjaldanna, skal taka af fé því, er Danmörk og hinir rikishlutarnir
eiga fyrirliggjandi í sjó&i. Oll mál þessi hafa gengib a& óskum
rá&gjafanna.
þa& er nýtt er sjaldan ver&ur, a& Íslendíngar eigi í málaferlum
erlendis; hefir þa& ekki vi& boriö, svo vér vitum, sí&an þeir áttu
í höggi saman M. Stephensen og Vigfús Eiríksson, fyrr en í vetur.
þorleifr Gu&mundsson Repp, túlkur og málfræ&íngur, rita&i í danskt
bla& greinarkorn um dr. Grím Thomsen, er honum þótti meifcandi
fyrir sig, og stefndi því Repp til sættafundar; en me& því afc ekki
gekk saman me& þeim sættin, þá er nú málifc lagt í dóm.
A mi&vikudaginn fyrir skírdag var rá&gjafastefna, ur&u rá&-
gjafarnir þá svo sundurþykkir, a& þeir ályktu&u a& lokum allir samt
a& bi&ja konúng um lausn. Osamþykki þetta var milli Scheels rá&gjafa
af einni hálfu og allra hinna af annari; tilefnife til rimmu þessarar
var hvorki neitt útlent vi&skiptamál né innlent merkismál, heldur a&