Skírnir - 01.01.1857, Side 96
98
FRÉTTIR.
Frifturinn.
heldni vií) Tyrkja soldán, sem og sííiar raun gaf vitni um, ab eigi
var svo óyggjandi.
í 20. gr. samníngsins er sagt, aS Rdssar skuli lata nokkurt
land af hendi vib Tyrki; en land |>ab er sybsta túngan af Bessarabíu
milli Prútár og Svartahafsins; liggja hér hinir nyrztu Dunárósar,
og fyrir þá sök einkum var landib lagt til Tyrklands, og svo fyrir
])á sök abra, ab Rdssar skyldi framvegis eiga um lengri veg ab fara
í óvina landi til ab komast ab köstulum Tyrkja, ef þeim dytti aptur
í hug ab bjóba dt libi á hendur þeim. Fundarmönnum í París var
eigi kunnugt um, hvernig landi var farib í Bessarabíu, og urbu því
ab láta sér lynda ab hafa fyrir sér uppdrátt rdssneskan af landinu,
og settu eptir honum landamerkin. Attu þá Tyrkir ab fá meb
landinu bæ þann, er Bolgrab kallast. En skömmu síbar en fribur
var á kominn, hófust Rdssar máls á því, ab sjónhendíng sd, er
fundarmenn höfbu tekib, yrbi ab liggja fyrir sunnan Bolgrab, og
væri því borg sú Rdssa eign, en þar sem nefndur hefbi verib bær-
inn Bolgrab í samníngunum, þá hefbi þeir átt vib kot eitt er svo
hét, og þab skyldi Tyrkir fá. Fram undan Dunárósum liggja
eyjar þær, er Ormeyjar heita. Um eyjar þessar var eigi getib I
fribarsamuíngnum, en þab gat reyndar ekki annab en leitt af sjálfu
sér, ab ])ær væri Tyrklands eign, meb því þær láu nd fyrir löndum
þeirra. Rússar gjörbu tilkall til eyjanna, og létu sér eigi annab
líka, en eyjarnar væri gjörbar ab einkis eign, ef þeir fengi eigi sjálfir
ab halda þeim. Reyndu þeir meb |)essu og mörgu öbru ab hlibra
sér hjá ab fullnægja samníngunum; þeir tregbubust vib ab rýma
Kars, og rifu nibur alla kastala Tyrkja, sem |)eir höfbu tekib, ábur
en þeir fóru dr þeim meb libi sínu, og sannarlega mundi Rdssurn
hafa tekizt ab rýra samnínginn og ónýta hann í mörgum greinum,
hefbi eigi Englar stabib svo fast á móti. Rdssar höfbu í áformi ab
taka Ormeyjar undir sig; en þá sendu Englar nokkur herskip inn
í Svartahafib og ráku Rdssa dr eyjunum, þeir neyddu og Rússa til
ab rýma á burt dr Kars og öbrum köstulum Tyrkja. En um Bol-
grab sögbu Englar, ab fulltrdar sínir og annara fribsemjandi þjóba hefbi
farib um landamerkin eptir fyrirsögn Rdssa, er einir hefbi verib
landinu kunnugir, yrbi því Rdssar ab gjalda þess, er þeir hefbi
sagt rangt til og látib sem Bolgrab lægi sunnar en ])ab lá í raun