Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1857, Page 49

Skírnir - 01.01.1857, Page 49
England. FRÉTTIR. 51 af skyldu og því meb hangandi hendi og óvilja, en eigi af eigin hvöt, eins og nú væri. Varfe svo mikil mótspyrna gegn frumvarp- inu, aí) Rússel tók þah mestallt aptur, en hitt var fellt meí) miklum atkvæbamun. Blöbin tóku eins í málife, og er því aubsætt, aÖ Engl- um er í hug aí) halda þessari skólaskipun, er þeir nú hafa, sem hæbi er svo frjálsleg og notasæl, þó hún sé eigi eins reglulega snibin í öllum greinum, eins og skólaskipun einrábra konúnga á meginlandinu. Fleiri frumvörp komu fram á þínginu af hendi stjórnarinnar, en þau er fyrr var getib; eitt frumvarp var um lögreglustjóm á landinu, annab um hérabsdóma, þribja um háskólann í Cambridge og fjórba um ab leggja strandvarnarskipin til herstjórnarrábsins. Vér skulum eigi orblengja um þessi mál, heldur víkja til erlendra málefna Englands. A meban þíng Englendínga stób, var stjórnin ab semja vib Vestur- heimsmenn um löndin í mibhluta Vesturálfunnar. Eitt af fylkjum þeim, sem þar liggja, heitir Honduras, þab er 3,680 ferskeyttar hnatt- milur ab stærb, og landsmenn 358,000 ab tölu; þab er þjóbríki og kýs forseta til 4 ára tíma, sem Bandamenn í Vesturheimi. Hon- duras liggur vib f jörb einn, er gengur inn í landib úr Mexíkuflóa. Um land þetta voru deilur meb Englendíngum og Bandamönnum. Vilja Bandamenn rýra umráb og veldi Engla í landinu, því þeir vilja ná Honduras og hinum fylkjunum í samband vib sig; en Englar vilja og eiga þar hönd í bagga, og hafa fengib nokkurs konar yfirráb yfir eyjum nokkrum , er liggja fram á Hondurasfirbi, og segjast Englar hafa fengib þessi yfirráb hjá Spánverjum, meban þeir áttu þar ríkjum ab rába. í sumar kom sendimabur frá Hon- duras til Englands, og gjörbi þann samníng vib stjórnina, ab eyj- arnar skyldi vera frjálsar, en vera þó undir yfirrábum Honduras; eyjarskeggjar skyldi hafa sjálfir stjórn sína og löggjöf á hendi, hafa eibsvaradóma og trúarfrelsi. En Honduras skuldbatt sig til aptur á móti ab taka ekki land á eyjunum til eignar né umrába, né reisa þar varnarvirki á landi, né þola öbrum þjóbum ab gjöra þab; ekki skyldi og mansal vera á eyjunum. — Samníngur þessi var gjörr ab nokkru leyti til þess ab fyrirbyggja ásælni Bandamanna og ahlaup þeirra á eyjamenn, eins og þeir nú hafa sýnt vib Nicaragua. — Samníngurinn milli Englands og Bandaríkjanna er ab vísu saminn, 4'
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.