Skírnir - 01.01.1857, Side 86
88
FKÉTTIR.
Tyrkland.
þeir um sín á milli, hvorir fái meiru rábií); en svo virbist nú sem
Englar hafi þar öll ráí) meiri en Frakkar, hafa þeir og fylgt máli
Tyrkja öllu betur nú síban fribur var saminn. Nú hefir soldán sett
þau lög, ab rúí)i bandamanna sinna, afe kristnir skuli hafa öll hin
sömu réttindi sem Múhamebs trúendur; þeir eru nú og libskyldir,
en ekki er þaí> enn rábib, hvort þeir skuli fara leibangursferbir meb
Tyrkjum, ebur gjalda þeim fé til iausnar sér undan herkvöbinni.
Englar hafa og í annan stab sett nefnd manna til ab athuga, hvernig
breyta skuli lögsögu og dómsvaldi erindrekanna, svo ab Tyrkjum
verbi minna mein ab, en nú hefir lengi verib. Tyrkja soldán hefir
og lofab þegnum sínum, ab búa til áætlun um fjárhag ríkisius, og
kvebja til nokkra menn til ab segja úlit sitt um hana; þá hefir
hann og í rábi ab gefa sýslumönnum sínum föst laun og búa til
ný skattalög. Enn hefir hann og í rábi, ab búa til ný verzlunar-
lög, mínka tolla, auka samgöngur í landinu, bæta vegi og leggja
járnbrautir um lönd sín, og hefir hann því veitt Englendíngum þab
leyfi, ab Jeggja járnbraut yfir Asíu hina minni til Evfrates. Nú
hefir og soldán kvat menn til fundar í bábum Dunárfurstadæm-
unum, til ab segja álit sitt um, hver stjórnarskipun þar skuli vera
eptirleibis, og einkum um j)ab, hvort furstadæmin skuli lögb saman
i eitt ríki, ebur vera abskilin eins og verib hefir híngab til. Eng-
lendíngar vilja ab furstadæmin sé abskilin, og þeim sé ab minnsta
kosti ekki steypt saman nema landsmenn þar vili svo vera láta; hafa
og Austurríkismenn fylgt þeim ab því máli. En Frakkar vilja endilega
ab úr bábum furstadæmunum sé gjört eitt riki, hvort sem lands-
mönnum líkar þab betur ebur verr; eru þetta ab öllum líkindum
samantekin ráb þeirra og Rússa, því Rússar sjá, ab hægra muni ab
vinna einn höfbíngja en tvo, og i annan stab verbi hann öflgari
libsmabur þeirra móti Tyrkjum, ef þeir fá unnib hann á sitt mál,
heldur en ef þar væri tveir jarlar um hituna.
Frá
Grikkjum.
þess er getib í Skími árin fyrirfarandi, hversu mikill ránskapur
væri á Grikklandi, og þó helzt norbur á landamærum Tyrklands og