Skírnir - 01.01.1857, Page 51
England.
FRÉTTIR.
53
sendimanni Persa, Feruk Khan og erindreka Engla í París, Cow-
ley, hefir tekizt, fyrir milligöngu Napóleons keisara, ab koma á fribi.
I fri&arsamníngi þessum lofar England, afe þafe skuli eigi framar
skjóta skjólshúsi yfir persneska menn; en Persa stjórn skal taka vib
ræbismanni Engla meb hinni mestu vifehöfn og dýrfe. Englar skulu
og fara mefe life sitt út úr löndum Persa jafnskjótt og frifearsamn-
íngur þessi er stafefestur og birtur í Persalandi, skulu þeir þá fá í
hendur Persum allt þafe, er þeir nú hafa tekife herskildi. En Persar
lofa af sinni hálfu, afe þeir skuli játa frelsi Afghanistans og vifeur-
kenna sjálfsforræfei landsins'; Herat skyldi og vera frjálst land undir
stjórn innborinna höffeíngja í landinu. Englar fengu og endurnýj-
afean verzlunarsamníng sinn vife Persa, og fá þeir svo gófe kjör
hjá Persum sem þeir er bezt hafa; slík réttindi fá og Persar á
Englandi.
Lönd kaupmannafélagsins á Indlandi eru eitthvert hife vífelend-
asta og mannflesta ríki í heimi, og bæfei stærri og mannfleiri en
nokkurt ríki í Norfeurálfunni. þau voru 1853 alls afe stærfe 63,783
ferskeyttar hnattmílur, en landsmenn voru 176,028,672; en af allri
þessari vífeáttu voru þá 27,870 fersk. hnattm. mefe 48,500,000
manns, sem voru ríki sér, en kaupmannafélagife haffei þó æfestu
yfirráfe yfir. þetta ár varfe sú breytíng á, afe ríkife Oude hneigfeist
til hlýfeni vife félagife, og er nú talife mefe eignarlöndum þess. Ríki
þetta er á afe geta 1200 fersk. hnattm. afe stærfe mefe 4 efea 5 milj-
ónum manna. — Annar atburfeur hefir sá orfeife á Indlandi, er vert
þykir um afe tala, þó eigi sé hann fagur til frásagna. Svo er
mál mefe vexti, afe kaupmenn eiga lendur miklar og vífear í löndum
sínum, er þeir byggja innbornum þarlandsmönnum, og heimta af-
gjald af. Hafa kaupmenn liaft innlenda menn til afe heimta saman
skatta sína, því þeir skildu bezt túngu landsmanna sinna. Nú
fyrir 2 árum sífean flaug sú fregn fyrir, afe skattheimtumenn þessir
píndi menn til fjár. Var þetta borife fram í málstofunni, sem allt
annafe er þurfa þykir leiferéttíngar vife; en menn lögfeu þá lítinn trúnafe
á þetta, sem og von var, því enginn átti sér þafean neins þess háttar
von; baufe þó stjórnin afe láta rannsaka málife, og setti nefnd manna
til þess. Nú í sumar hefir nefndin lokife starfi sínu, og segir hún
frá öllu sem ljósast. Hefir þafe nú sannazt, afe skattheimtumenn