Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1883, Side 21

Skírnir - 01.01.1883, Side 21
ÓFRIÐURINN Á EGIPTALANDI. 23 gildi. Kergjan í hermanna flokkinum — eða „þjóðernisflokk- inum“, sem sumir kölluðu — óx dag af degi, og kedífinn hafði ekki annað úrræði, enn að skipa af þeim mönnum ráðaneyti sitt, og setja Arabi sjálfan fyrir hermálin. þaðan af hafði Arabi, sem vita mátti, bæði tögl og hagldir í stjórninni. Hann ljet nú engum hlýða að fara öðru fram enn þvi er hann vildi, og bæði stjórn og þing varð nú að lúta boðum hans og bendingum, en jarlinn var ekki annað enn vofa i völdum. Arabi og hans flokkur vildi eigi að eins draga ráðin úr höndum Frakka og línglendinga, en þeir menn brýndu það sem ákafast fyrir fólk- inu, að Egiptar ættu að ná fullu forræði mála sinna, og bola sem flesta þeirra frá embættum, sem væru af Evrópu kyni, já, flæma alla Evrópumenn úr landi. Arabi ljet í veðri vaka við umboðsmenn og konsúla stórveldanna, að hann ætlaði sjer að koma Egiptalandi undir þingstjórnarlög, og kvazt vona, að slíkt yrði vel virt af Evrópumönnum. Einn dag útbytti hann nýjum merkjum meðal hersveitanna, og var konsúll Belga þar við staddur. Arabi gat þess síðar við Malet, konsúl Englendinga i Kairó, ogkvað það hafa glatt sig, er erindreki þess þingstjórnar- ríkis, sem hefði svo barizt til sjálfsforræðis sem Belgar hefðu gert, sýndi sig Egiptum og málstað þeirra svo sinnandi og vin- veittan. Malet svaraði: „Belgar náðu frelsi sinu og forræði fyrir aðstoð Englendinga, og geta svo að eins haldið þvi, að þeir hafi þá sjer vinveitta.11 Menn hafa siðan sagt, að kon- súllinn hefði ekki getað mælt betur af hug og hyggju ensku stjórnarinnar, þó hún um það leyti virtist mjög óráðin í mál- unum. Annars mátti þykja þar kynlega byrjað sem þingið var, því höfðingjarnir hugðu helzt á að kippa öllu í garnalt horf, leggja alla skatta á bændur og gera þá að þrælum sínum, o. s. frv, Sjálfir voru þeir ekki annað enn leikfang i höndum Arabis. Hann gat með þessu móti komið nafni á þinglegar fjárframlögur, og svo ónýtt alla tilsjá umboðsmannanna frá vesturþjóðunum. Fjenu var varið nálega eingöngu til hers og hervarna, og til að tryggja sjer fyrirliðana, veitti Arabi þeim bæði nafnbætur og samsvarandi launaviðbót. Hann ljet hina egipzku fyrirliða sitja í fyrirrúmi, en fyrirliðar af sjerkessa
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.