Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1883, Side 52

Skírnir - 01.01.1883, Side 52
54 ENGLAND. Um það er Englendingar voru að búast til herferðarinnar, sendu þeir menn þeirra erinda til Serklands og Líbýju, að liafa fortölur fyrir höfðingjum kynflokkanna, eða „bedúína“ flokkanna, og gera þá Englandi vinveitta. „ Einnig áttu þeir að kaupa af þeim úlfalda til hersins. Fyrir sendiförinni var sá maður, sem Palmer hjet, og var prófessor i Arabamáli við háskólann i Cambridge. Með honum fóru tveir hermenn og allmargir fylgdarþjónar. þeir höfðu stórmikið fje með sjer í gullpeningum. það urðu afdrif þeirra manna, að einn bedúína- flokkur veitti þeim atgöngu og drap þá alla, eigi all-langt upp i landinu frá Suez (bænum). Verkið var eigi síður unnið af íjegirnd, enn af heiptarhug til kristinna manna. Englendingum hefir tekizt að höndla 10 af þeim, sem voru í atgöngunni, og veitt þeim makleg málagjöld. Englendingar liggja enn sem fyr fyrir þeim skipum á hafi úti eða við strendur, sem flytja þrælafarma til sölu. Eitt af enum minni herskipum þeirra hitti í fyrra þrælafarmsskip frá Zan- zibar, en Arabar voru miklu liðmeiri og rjeðu þegar til upp- göngu á herskipið. Foringi þess, Brownright að nafni, og menn hans veittu hrausta vörn, en urðu ofurliði bornir. For- inginn íjell, lostinn skoti í brjóstið, er hann hafði fengið sjö sár áður, og flesta fingurna af höggna á annari hendinni. Líkast að boði stjórnarinnar lagði Cetewayó Zúlúakon- ungur á ferð til Englands í fyrra sumar og kom þangað í byrjun ágústmánaðar. Mörgum varð starsýnt á kempuna svörtu og þá þrjá Zúlúahöfðingja, sem fylgdu honum, en hann undr- aðist hitt eigi síður, sem honum og þeim gaf að líta. þeir voru allir í Evrópumanna klæðnaði, stuttum frökkum og svo frv., en konungur bar til viðhafnar einskonar hershöfðingjabúning og gull-lagða húfu á höfði. það er sagt af háttum þeirra, að þeir sátu jafnast á ferðinni á þilfarinu rjettum beinum, og þar sem þeim var visað til vistar (í skrautlegu lystigarðshúsi) i Lundúnum, kunnu þeir ekki við að liggja i rúmum, en ljetu búa um sig á gólfinu. þeir borðuðu tvisvar á dag, forðuðust allt kryddmeti, en þágu gjarna enskt brennivin með matnum. Cetewayó kunni það af vorum borðsiðum að neyta knífs og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.