Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1883, Page 55

Skírnir - 01.01.1883, Page 55
ENGLAND. 57 Samgöngur og samskipti væru svo að eins ákjósanlegar, að þær gerðu engan andvaralausan, en hertoginn af Cambridge kallaði það mesta ábyrgðarráð að halda áfram því mannvirki með öðru móti enn því, að um leið yrði reistur fulltraustur kastali við op brautarganganna á Englandi, en í honum yrðu Englendingar að hafa 7 eða 10 þúsundir manna á verði. Hitt yrðu menn þá líka að athuga, hvort svo mikið væri í gangaleiðina varið, að þeim tilkostnaði sætti. Við þau and- vararáð settust allir aptur, og var nú hætt við gangagröptinn að sinni. Skýrslur komu í október frá verzlunarráðinu (Board of Trade) um skipskaða ( á skýrsluárinu 1880—81 við strendur Englands eða beggja eylandanna, að hinum minni eyjum með töldum. f>eir voru ekki færri enn 3575, eða 1056 fleiri enn árið á undan. Líftjón höfðu beðið 984 menn. f>ess er getið, að þá hafi á 27 árunum siðustu drukknað 19,534 menn við þær strendur, en á þeim tíma hafi strandbjargalið Englend- inga forðað 12,667 manna frá dauða. f>ar var og sagt, að austanveður og landsynningar yllu flestum skipsköðum. 2. marz skaut maður úr pistólu að þeim vagni, sem Viktoría drottning ólc í frá einni járnbrautarstöðinni til hallar sinnar. Kúlan kom ekki allnærri, en hjer mátti voði af hljót- ast, þó „óskytja ör geigaði“ og maðurinn væri svo geggjaður á vitinu, að hann yrði að flytja til vitfirringaspítala. Mannalát. Við byrjun ársins (umliðna) andaðist skáld- sagnahöfundurinn Harrison Ainsworth 76 ára að aldri. Hann var einn af þjóðkunnari rithöfundum í þeirri grein, og , ein af skáldsögnm hans, „John Chiverton11, fjekk beztu með- mæling af Walter Scott, en margar þeirra voru þýddar á yms Evrópumál. — I fyrra hluta marzmánaðar dó Charles W. Thomson, prófessor í náttúrusögu við háskólann í Edínaborg, varla 51 árs gamall. Hann er einn af nafnkunnustu náttúru- fræðingum Englendinga, og hefir verið í ymsum siglingum til að kanna höf og lönd, og ritað um þær ferðir, t. d. ferðasögu skipsins Challenger (ferðin að þvi oss minnir byrjuð 1858), og bók sem heitir „Frá marardjúpi11, auk margra annara rita. —
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.