Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1883, Síða 60

Skírnir - 01.01.1883, Síða 60
62 FRAKKLAND. plægnu og metorðagjörnu forustugarpa. En vjer verðum að játa, að stjórn Frakklands hafi farið sumt heldur óheppilega úr hendi árið sem leið, og að þjóðveldið verður að hafa þau víti sjer til varnaðar, ef vel á að fara — og hjá hinu að kom- ast, að Frökkum leiðist. Vjer skulum benda á sumt, sem skynberandi menn á Frakklandi finna jafnan að, og kalla eigi góðs vita, nema varúð sje við höfð. þeim þykir það sæta sýnni hættu og óhöppum, þegar svo virðist vera, að stjórn eða þing ráði ekki við ákafa sinn að breyta sem flestu og um- skapa, t. d. stjórnarlögunum, eða reka á eptir þeim nýmælum, sem mestur hluti þjóðarinnar sjer ekki, að neina nauðsyn beri til. Vjer tökum til dæmis nýmæii Gambettu, eða frumvörp hans til breytinga á þingsköpum og kosningum. því fór svo fjarri, að mönnum þætti þær breytingar nauðsynlegar, eða rík- inu heillavænlegar, að suma þá óaði jafnvel við þeim, þegar á skyldi herða, sem fylltu flokk Gambettu, og bæði á þingi og utanþings var viðkvæðið almennt þetta: að hann ætlaði sjer að ná með þessu móti alræðisvaldi á Frakklandi. Nýmælin urðu honum lika að falli. 26. janúar fór hann frá stjórninni og allir hans sessunautar. þegar að hinu er nú gáð, að þjóðin átti þar mesta skörung sinn sem Gambetta var, og tíð ráðherraskipti eru fæstum ríkjum fyrir góðu, þá mátti hjer helzt við enu verra búast, er hans naut ekki lengur við til forstöðu stjórnarinnar, sem þá stóð á. það er ekki líklegt, að samband vesturþjóð- anna hefði slitnað, eða, að Frakkland hefði orðið skákað úr reit á Egiptalandi, ef Gambetta hefði verið kyr við stjórnina. Eptir fa.ll hans var einhver bambursbragur á stjórn Frakklands, og það allt fram á þetta ár. Eptir hann kom Freycinet, og má um hann segja, að hann fjelli á sjálfs síns bragði í egipzka málinu. Hann vildi vera öllum vitrari, sigla milli skers og báru í Miklagarði, varast Bismarck, en hafa þó fylgi hans, halda bandalaginu við Englendinga, en hlutast ekki til með þeim um atfarir — utan senda skip til varðgæzlu á leiðarsundinu um Suez. Hann beiddist til þess framlaga af þinginu, en er þeirra var synjað, og jafnvel sumir sessunauta hans voru orðnir óánægðir með hans frammistöðu, gaf hann upp stjórnina í
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.