Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1883, Side 70

Skírnir - 01.01.1883, Side 70
72 FRAKKLAND. vinna þess eið „að fórna gózum og gulli, lífl og blóði“. „f>að sverjum vjer!“ gall mannsægurinn við (6000 manna). Viða varð löggæzluliðið að hafa vörð á að eigi slægi í róstur með þeim og verknaðar eða iðnaðarmönnum, en stjórnin ljet sakii koma niður á þeim mönnum, sem í hennar þjónustu stóðu, og höfðu tekið þátt í þeim gildum. J>að mun óhætt að fullyrða, að stjórnin hafi betri gætur á einvaldssinnum framvegis, ef þol- inmæði greifans og annara lofa þjóðveldinu að standa. Hinu sama bregður fyrir sem fyr, að byltingaflokkarnir eru þjóðveldinu hættulegastir. Arið sem leið hefir meri geigur staðið af tiltektum þeirra, en fyr. þeir hafa ekki látið sitja við sveim og hávaða á fundum, en borizt mart fyrir, sem þeir hafa eggjað til á fundunum. Vjer getum ekki sneiðt hjá, að greina nokkuð nánara frá þessum fundum, og því sem jafnast þýtur þar í björgum, Ræðurnar bera vott um, að trú þessara manna á umturnun þeirrar skipunar á þegnlegu fjelagi, sem ræður á vorri öld, er svo brennheit, að henni má jafna við trú krist- inna manna á fyrstu öldum kristninnar. En svo víkur líka við, þó furða kunni að þykja, að rithöfundar og stjórnmála- vitringar (t. d. Thiers sálugi) glæða þessa trú, er þeir spá svo ógurlegri byltingu um útgöngu þessarar aldar, að ekkert und- anfarið í sögu þjóðanna komizt þar í námunda við. Viðkvæði byltingamanna er: „enginn guð, ekkert yfirvald (ni dieu, ni máitre', orð Blanquis)!“ Prestarnir — drottinsþjónarnir — eru í þeirra augum ekki annað enn her myrkranna, sem gerir menn blinda í þeim efnum sem mest á riður, en styðja allt það vald sem heldur af sjerplægni litilmagnanum, þ. e. öllum þorra fólksins, undir kúgunaroki; kirkjurnar eru ekki annað enn samkunduhús, þar sem þeir efla hjátrú, hræsni og þrælsótta, kenna fólkinu að lúta hindurvitnum og allskonar afguðum, en gera það því afhyggjandi, sem göfugast er og tignast: sannri mannúð og rjettlæti. Ummæli þeirra um valdstjórnina eru ekki betri, og slíks var ekki heldur að vænta. Öll setning og skipun þegnlegs fjelags er grundvölluð á ránum og ofríki. J>á sem halda henni uppi — stjórnina, embættismennina, her- inn — er því að leggja á borð við ræningja og þrælmenni.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.