Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1883, Page 105

Skírnir - 01.01.1883, Page 105
ÞTZKALAND. 107 og hann skyti svo fyrir sig skildi krúnunnar, að mönnum skyldi sýnast konungurinn standa þar, sem Bismarck stæði. Við kosningarnar ætti framvegis að kalla: „Með keisara vorum eða á móti!“ og eigi framar: „Með eða móti Bismarck!“, og ef það hrifi ekki, þá kæmu menn með Guð af himnum til kosninganna. Vjer höfum lesið grein eptir Victor Cherbuliez um Bis- rnarck („Vonarbrigði Bismarcks“), þar sem fjörlega og fimlega er lýst atgerfi þessa mildlmennis, og sú grein gerð á, að þar sem utanríkismálin hafi leikið honum í höndum, og hann hafi getað haft endaskipti á konungum og stjórnvitringum, þá hafi þingmálin orðið honum þung í skauti, og flokkarnir svo óþjálir, að sum þau nýmæli til laga, sem honurn þótti mest undir að fram gengi, urðu apturreka hvað eptir annað. A þetta er vikið i síðustu árgöngum þessa rits, t. d. á frumvörp hans til að bæta kjör verknaðarfólksins, einokun fyrir ríkið á tóbakssölu, fjárveitingar til tveggja ára, og fh, og þar er skemmst frá að segja, að hjer stendur allt í sama stað. Einokunarlögin voru felld með allmiklum atkvæðamun, og sömu för fóru nýmæli um tollhækkun á ymsum varningi. En hitt er engu að síður vist, að Bismarck heldur áfram baráttunni móti „skammsýni og fá- vizku“ þingflokkanna svo lengi sem honum endist aldur og heilsa til. Tóbakseinokunin þykir honum snjallasta ráð til að raka peningum í handraða alrikisins, en honum þykir það engu minna vert að koma stofni undir auðlegð alríkisins, enn hitt stórvirkið, sem hann hefir unnið, að koma öllum þýzkum rikjum i einingarlög. þetta er lika hægt að skilja. þegar al- ríkið eða keisari þjóðverja i Berlín á gnægtir fjár i aðalhirzl- unni , þá er þýzkaland betur undir búið, hvað sem að höndum kann að bera utan að, en innanríkis mun þess þá og kenna, að þar er aflið sem auðurinn er, og að þungamiðju alríkisins kennir þá betur í Berlín, þegar hægt verður að miðla þaðan enum minni rikjum fje, ef svo bæri undir, i stað hins að þiggja tillög þeirra og verða eptir þeim að bíða. I stuttu máli: góð peningaráð i alrikishirzlunni verða ný megingjörð á sambandi þjóðverja. — Af öðrum nýmælum nefnum vjer tak-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.