Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1883, Page 110

Skírnir - 01.01.1883, Page 110
112 AUSTURRÍKI OG UNGVERJALAND. 1878. í stuttu máli: Bismarck hefir ætlað Austurriki það hlut- verk sjeriiagi, að halda slafnesku þjóðunum (fyrir utan f>ýzka- land) í tveimur aðaldeildum, enni syðri og hinni nyrðri, en koma smám saman fleirum i suðurdeildina, eða undir veldis- sprota Austurríkiskeisara og verndarskjöld Austurríkis. Undir sprotann eru komin löndin Bosnía og Herzegóvína, en skjól- stæðingar Austurrikis eiga að minnsta kosti að verða sjálf- stæðu ríkin slafnesku á Balkanskaga, og þau fleiri, sem þar ná liku sjálfsforræði. Austurríki á að verða aðalstiflan móti Alslafaflóðinu. En þetta verkefni er örðugt afhönd- um að inna, sem ástatt er í Austurríki. þjóðverjar hafa til skamms tima ráðið þar mestu og borið ægishjálm yfir öllum hinum þjóðflokkunum, bæði Madjörum og enum slafnesku. þeir urðu reyndar að sætta sig við tvídeild ríkisins, en þó hún væri í raun rjettri tvídeild valdsins yfir enum slafnesku þjóðflokkum, þá þótti þeim enn þar bera höfuð herðum hærra, er þeir stóðu gagnvart Madjörum. þjóðverjar höfðu þó enn tögl og hagldir í vesturdeildinni, þegar Bismarck visaði Austur- riki á austurleiðina, og þeir vildu ekki láta sjer annað skiljast, ehn að ráðasvið þjóðverja yrði víðara, og drottnunarmegin og yfirburðir þýzkrar þjóðmenningar færði út stöðvar sínar, er Austurriki þokaði út endimerkjum sinum. En þetta hefir illa brugðizt, enda virðist, sem þjóðverjar hafi hvorki skilið tákn tímanna nje Bismarck. Móti anda og bendingu vorrar þjóð- ernisaldar vildu þeir halda áfram að dansa á hálsum enna slafnesku þjóðflokka, og þetta dróg til hörðustu baráttu við Czeka í Böhmen og Máhren, Póllendinga i Galiziu, Slóvena i i enum syðri pörtum rikisins, og svo frv. I mörg ár hefir vesturdeild alríkisins ekki verið annað enn vigvöllur Slafa og þjóðverja, og í austurdeildinni hafa Madjarar sjálfir gengið í broddi fylkingar að þoka hvervetna þjóðverjum og þýzkunni úr öndvegi. Frá þessu hefir jafnan verið nokkuð greint i enum seinni árgöngum þessa rits, eða frá því, hvernig Czekum og fleirum hefir tekizt að færa sig upp á skaptið A móti þjóðverjum. Slavar fóru þá að rjetta hlut sinn, er Czekar tóku það ráð að vitja þingsins i Vin (1879), og þeir hjeldu
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.