Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1883, Page 112

Skírnir - 01.01.1883, Page 112
114 AUSTURRÍKI OG UNGVERJALAND. þeim 11 árum voru þar komnir upp 133 almadjarskir skólar. Aður voru þeir ekki fleiri enn 14. I Transsilvaníu („Sjöborga- landi“) hafa þjóðverjar, eða „Saxar“, sem þeir nefnast, haldið sjer vel saman og gert sjer mjög dælt við Rúmena, megin landsbúa, og haldið hjer öndvegi sem á öðrum stöðum, en nú hafa Madjarar, eða stjórnin í Búda-Pesth, raskað öllu gengi þeirra, og þar á ofan hefir þeim fækkað um helming á tveimur síðustu mannsöldrum. Tala þeirra er nú vart 200,000, en hinna (Rúmena, Siafa og Madjara) um 2 millíónir eða meira. það sem nú er talið, og mart fleira, bendir kelzt á, að drottnunar- tími þjóðverja yfir hinum þjóðflokkunum í Austurríki sje á för- um, en hver afdrif því fylgja fyrir alríkið, er bágt að segja, en auðvitað, að það fer eptir hyggni og sannsæi allra þeirra sem hlut eiga að máli, eða þeirra forustumanna. Vjer látum þess getið hjer, að Bismarck hrutu í fyrra nokkur ávítunarorð af munni á alríkisþinginu til þýzka flokksins í Austurríki, og gaf hann i skyn, að þeir menn færu óhyggiiega að ráði sínu, er þeir æstu upp Slafa á móti sjer, og kveiktu þjóðahatur i stað hins að slökkva það og laða alla til samverknaðar i alrikisins þarfir; þ. e. að skilja: gera Austurríki sem öflugast á móti Rússlandi og alslafavinum. — Sem nú er komið í Austurriki, mun því bezt gegna, ef farið verður að ráðum Ladislaus Riegers, hins fræga forvígismanns Czeka, er hann sagði svo á Vínarþinginu í fyrra: „Lofið hverjum þjóðflokkinum að sækja fram til þrifnaðar i fullu frelsi, því þá munu þeir allir unna ríkinu, én það er einmitt þetta, sem getur veitt því viðgang og blómgun, og gert það öflugt gagnvart öðrum út í frá. I janúarmánuði gerðist uppreisn í Bosníu og Herzegóvínu, en upptök hennar urðu í suðurhluta Dalmatíu. Vjer höfum ekki sjeð annað fram fært um orsök hennar, enn að lands- búum eirði það svo illa, er stjórnin Ijet skrá þá til þjónustu í her keisarans, en þeir höfðu átt öðru að venjast meðan þeir voru þegnar soldáns — að minnsta kosti kristna fólkið. Af áskorunarávörpum foringjanna mátti þó sjá, að meira bjó undir, og að landsbúar hugsuðu sjer að leysa löndin undan Austurríki, og koma þeim í samband við þjóðbræðralöndin,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.