Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1883, Page 123

Skírnir - 01.01.1883, Page 123
RÚSSLAND. 125 þö hann hefði ekki orð á, en hann hjet þegar 60,000 rúflna úr sinum handraða Gyðingum til bjargar. I þeim parti, sem Rússar hjeldu eptir af Kúldju (sbr. „Skirni“ 1881, 111. bls.), hafa þeir gert enum þarlendu heldur harða kosti. þeir eiga ekki að eins að ganga i þjónustu undir merkjum Rússa, en hver sveit á að halda kennara á sinn kostn- að til að kenna börnunum rússnesku, að tala hana og rita. þetta hefir dregið til, að enir innbornu hafa haft sig á burt yfir á landspart Sinverja, og er sagt, að heilar byggðir standi nú auðar í landeign Rússa. Vjer höfum að framan getið þess helzt, sem mest er um talað, en það eru misfellurnar á þegnlegum högum Rússa, og þeir atburðir, sem slíkt votta. En hins er eins skylt að minnast, sem ber vott um, að mart hjá þeim er á framfara og þrifnaðar vegi. Keisarinn og ráðgjafar kosta kapps um að efla upp- frædingu fólksins, og hjer gengur vel áleiðis, þó afar mikils sje enn á vant. þeim bændum íjölgar ár af ári, sem gerast sjalfs- eignarmenn, og færa sjer þau umskipti í nyt. A slðustu 18 ár- um hafa framlögin til þess úr sjóði rikisins verið 784 mill. rúflna. Iðnum og verknaði hefir mjög fleygt fram í flestum greinum, og sama er um verzlunina að segja. Verzlunin við önnur ríki var 1868 reiknuð á 309 millíónir rúflna, fyrir tveim árum náði hún 1210V2 mill. r. þegar Alexander annar kom til valda, var 3 millíonum ráflna varið á ári til alþýðuskóla, nú ganga til þeirra 20 millíónir. Járnbrautir eru svo auknar frá 1855: þá náðu þær yfir 979 rússn. mílur (rastir), nú yfir 21, 100. 1 vísindum og fögrum listum inna Rússar nú svo mart af höndum, að menntaþjóðir álfu vorrar verða að viður- kenna, að þeir sje hjer á framfara og framaleið langt komnir. Mannslát. Snemma í júnimánuði dó sá hershöfðingi snögglega (af niðurfalli), sem tvisvar er minnzt á að framan: Michael Skóbeleff, yngstur allra i hershöfðingjatölu Rússa (f. 1845). þrítugur að aldri hlaut hann þá nafnbót í her keis- arans, svo þótti hann hafa þá til unnið með framúrskarandi hugrekki, íjörlegu snarræði, og óbilugri framgöngu í bardögun- um. Hann jók enn frama sinn og orðstír í sóknninni á hendur
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.