Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1883, Síða 126

Skírnir - 01.01.1883, Síða 126
128 NÝJU RÍKIN Á BALKANSSKAGA. hefir þessi flokkur haft sina skörunga við stjórnina, en þegar síðast frjettist, þótti grunur leika á, að þeir mundu ekki haldast til langframa fyrir Ristics liðum. 23. október kom Mílan konungur heim til Belgraðs úr heimsóknarferð sinni til Rumeníu konungs. A lendingar- bryggjunni (á Duná) stóð drottning, sonur þeirra, ráðherrarnir og mart annað stórmenni, en þaðan skyldi — sem tízka er til — gengið til bænagerðar í dómkirkjunni. þegar konungur gekk inn i kirkjuna, reið skot að honum. Kúlan flaug fram hjá honum, en særði mann í þyrpingunni. Drottningin íjell í óvit, en konungur þreif hana í fang sjer, og fylgdi henni til hallarinnar. Hann bað fólkið láta stillilega, og ók síðan í her- mannsbúningi sínum aptur til kirkjunnar, og gerði þar bæn sína og þakkir. Skotið kom úr skammbissu, sem frú ein hjelt á. Hún var ekkja yfirliða nokkurs, Markóvic að nafni, en hann hafði verið dæmdur í herdómi til lífláts 1877. Sök hans var sú, að hann skoraðist undan hlýðni og vildi ekki leggja af stað með sveitir sinar (3), þegar Serbar höfðu í annað sinn sagt Tyrkjum strið á hendur. Markóvic sagði, sem satt var, að Ristic hefði brotið landslögin, er hann hafði gert þetta að þing- inu fornspurðu. þegar kona hans heyrði, að sá dómur var uppkveðinn, sendi hún manni sínum undireins svo látandi hrað- skeyti, að hún ætlaði að fara þegar á fund jarls, og biðja vægðar á dóminum. Hún fjekk þá þau svör aptur, að sá mað- ur væri eigi framar í tölu lifandi manna, sem hraðskeytið var stílað til. Eptir þetta sótti hana opt vitfirring eða óráð, og i þvi ástandi var hún, þegar hún ætlaði að vinna á konunginum til bana. Czernagora (Montenegró; svartfjallaland). Hjeðan er tíðindalaust að kalla. Tyrkir hafa til þessa dregið það á hömlu að gera svo allt statt um landamerkin að sunnan og austan, sem til var ætlazt í siðustu sáttmálagerð, og að enginn efi þyrfti á þeim að leika, eða deilur af að rísa við Albaníubúa. þeir eru bæði óþjálir og ófriðarfúsir, sem stundum hefir verið
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.