Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1883, Page 139

Skírnir - 01.01.1883, Page 139
DANMORK. 141 læsilegar. — Vjer nefnum að endingu tvö rit, fróðleg að því leyti, að þau lýsa aldarfari og sumum merkismönnum í Dan- mörk (og víðar), sumpart fyrir aldamótin og sumpart á fyrra hluta þessarar aldar. Annað þeirra er um „Peter Andreas Heiberg og Fru Gyllembourg.“ Bókin er að mestum hluta safn brjefa, sem fór þeirra hjóna á milli, bæði á undan skilnaði þeirra og á eptir. þó þau ættu ekki giptu saman, þá lýsir bókin því áþreifanlega, að bæði skáldið og skáldkonan hafa verið gagntekin flestum fremur hjer nyrðra af anda frelsisald- arinnar, sem lagdi frá Frakklandi á þeim tímum. Bókina hefir samið og til hennar safnað og valið leiklistarkonan fræga Jo- hanne Louise Heiberg, kona þjóðskáldsins J. L. Heibergs. Hitt ritið er fyrri partur æfisögu Martensens biskups, sem hann hefir sjálfur samið. A því er sami snilldarbragur, og á flestu, er eptir hann liggur, og að vjer nefnum eitt atriði, þá lúka allir upp um það einum munni, að lýsing hans og samanburður á þeim Grundtvig og Miinster, beri af öllu þvi, er áður hefir verið um þá ritað. Mannalát. Vjer getum þessara fimtn: 1. júní andaðist Caspar Peter Paludan-Muller, sagnafræðingur og prófessor við háskólann á 78da aldursári (f. i Kjerteminde 25. jan. 1805). Æskunám hans var guðfræði, en hann fjekk snemma kennara- embættivið latínuskóla í sögu og landafræði. 1843 varð hann yfirkennari við latinuskólann { Odense, og tíu árum síðar rektor skólans i Nykjöbing á Falstri. 1871 var hann kvaddur til sögukennslu við háskólann, og gerður að „Professor Rost- gardianus11 *). Hann hefir ritað fjölda ritgjörða og ritlinga sögulegs efnis, og ber allt vott um djúpsæi og glöggt skyn, nákvæmar rannsóknir og mikla vandvirkni. Höfuðrit hans eru „Grevens Feide“ (í tveim bindurn, 1853 — 54) og „Danmarks Historie under de förste oldenborgske Konger“ (1873). Hann var bróðir skáldsins, sem dó 1876 (sjá „Skírni“ 1877, 149. bls.). — 14. októbers dó einn af leiksnillingum Dana (við „þjóðar-“ *) Sá kennari, sem á að hafa laun af gjafasjöði Frederiks Rostgaards og kenna sjerílagi sögu norðurlanda.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.