Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1883, Síða 144

Skírnir - 01.01.1883, Síða 144
146 NOREGUR. stórhertoginn frá Sachsen-Weimar, og tóku Niðaróssbúar á móti þeim með mikilli viðhöfn og dýrðlegu veizluhaldi. Allt varð „á tjá og tundri“ í borginni, og það var auðsjeð, að bæjar- þrændur vildu ekki vera eptirbátar Kristjaniubúa eða annara í risnu sinni og konungshollustu. þaðan ferðaðist konungur til Kristjaníu og fleiri bæja, og gerðu blöð hægrimanna — bæði í Danmörku og Noregi — mikið úr öllum viðtökum og fögn- uði borgafólksins. Eitt Kristjaníublaðið (,,Morgenbladet“) gat sagt þá sögu frá Drammen, að konungur hefði átt tal við yfir- kennara einn (i veizlu) um ástand ríkisins, kappdeildir þings og stjórnar. Kennarinn hafði sagt, að enir konunghollu Norð- menn mundu bera sigurinn úr býtum og „frelsa feðralandið11, og hafði konungur þá til andsvars orðtak Friðriks 7da, að hann ætti styrk sinn í ást fólksins, en varð svo klökkur við þau orð, að hann táraðist og vjek sjer undan, og við það var samræðan á enda. „Berlinga Tíðindi11 í Kaupmannáhöfn tóku söguna svo upp, að það er auðsjeð, að hjer hefir einhver viknað, og þaðan hefir „Skírnir11 hana. 10. ágúst voru 25 ár liðin frá því er fyrsta skáldrit kom á prent eptir þjóðskáldið Björnstjerne Björnson. það var skáldsagan um ,jSunnefu frá Sólbakka". þann dag var mann- kvæmt á Aulestad, garði skáldsins í Gausdalen, því hjer voru komnir menn frá öllum norðurlöndum með samfagnaðaróskir, og þar komu þar að auki í hraðskeytum, eigi færri enn 110 að tölu úr öllum áttum — sum frá suðurlöndum, Englandi og Ameríku. Ein kveðjan var frá íslenzkum stúdentum í Kaup- mannahöfn. Kveðjur komu frá öllum norskum skáldum, þeim sem eigi voru við staddir, t. d. frá Henrik Ibsen, sem þakkaði B. fyrir 25 ára samvinnu í þjónustu andlegs frelsis; enn fremur frá Jónas Lie, Alexander Kjelland, John Paulsen og fl., frá sænska skáldinu Victor Rydberg, frá bókmentafræðingnum Georg Brandes auk fl. Minningarræðuna hjelt Kristófer Janson, og eitt kveðjukvæðið flutti Holgeir Drachmann. Við það er sjerílagi komið í kvæðinu, að hið mætasta hefði komið frá Björnstjerne á yngismannsárunum, og undir æskuljóð hans hefði bergmál tekið í hjörtum þjóðarinnar, og þau hefðu gert
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.