Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1888, Blaðsíða 45

Skírnir - 01.01.1888, Blaðsíða 45
AUSTURBÍKI OG UNGVER.TALAND. 47 Skáldið Giosué Carducci er frægastur af skáldum ítala; eitt af nefnkenndustu kvæðum hans heitir «Inno a Satana» (sálmur til satans), og má af því sjá, að ekki er hann rammkaþólskur. Hann er mesti presta- og konungahatari, en er þó hafður í hávegum við hirðina. 1 söngsmíði eru ítalir næstir þjóðverjum. Öldungurinn Verdi bjó 1887 til tónleik, sem heitir «Otello» eptir sorgarleik Shakespeares og er hann talinn mesta snildarverk, sem hefur komið út i Evrópu í þeirri grein i mörg ár. Austurriki og Ungverjaland (Oesterreich-Ungarn). Ungverjar og Slafar. þjóðverjar og Tjekkar. Keisari. Bosnía og Herzegovina. Tollmál. Fjárhagur. Andrassy, Tisza og Kálnoky.1) Vís- indi. Listir. Bækur. I Austurríki eru rúmlega 40 miljónir ibúa. Af þeim eru 10 miljónir þjóðverjar og rúmlegar 6 Ungverjar. Hinir Slafn- esku þjóðflokkar, Tjekkar, Slovenar, Serbar, Króatar, Pólverjar og Ruthenar (rauðu Rússar) eru fleiri en þjóðverjar og Ung- verjar tilsamans. það er von að TaafFe forstöðumaður ráða- neytis eigi bágt með að gera allan þennan sæg af þjóðflokk- um og þjóðum ánægðan. Fyrir norðan og sunnan Ungverja búa Slafar. Ungverjar og Króatar sitja aldrei á sárs höfði hvorir við aðra, en liggja i einlægum ertingum. Króatar eru fljótlyndir menn og verða stundum áflog og riskingar út af þingræðum hjá þeim. þeir segja að fyrst að Austurrikiskeisari sé konungur á Ungverjalandi, þá geti hann eins gert hin slafnesku lönd vestan frá Adriahafi austur að Dóná að kon- ungsríki og verið þar konungur sjálfur. Pólverjar og rauðu Rússar i Galiziu hnakkrífast og bítast á allar lundir. þegar Pólverjar fá einhverju framgengt á þingi i Vín, þá verða hinir J) það má ekki segja Kál en áherzlan liggur á samstöfunni Kal.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.