Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1888, Blaðsíða 36

Skírnir - 01.01.1888, Blaðsíða 36
38 FRAKKLAND. Frakkar ætla að halda alheims-sj'ning árið 1889 i minn- ing stjórnarbyltingarinnar miklu 1789. Engin stjórn hefur lofað að taka þátt í henni nema Norðmannastjórn, þvi kon- ungum og keisurum er ekki um byltinguna, en Frakkar búast samt við, að fá margt á hana frá öllum löndum. þeir eru að reisa turn, sem kallast eptir höfuðsmiðnum, Eiífel-turn. Hann er úr járni og verður 940 feta hár (hæsti turn áður er um 500 feta að hæð) og má sjá af honum langt út um land. Almennur stjörnufræðingafundur var haldinn í París, og var samþykkt, að búa til mjög nákvæm kort af himninum allt í kringum jörðina með þvi, að ljósmynda hann, og er það bæði langt og erfitt, en þýðingarmikið verk. Með almennum samskotum um Evrópu, hefur verið safnað fé, til að reisa hús handa Pasteur, hinum nafnfræga vísinda- manni; þar getur hann haldið áfram rannsóknum sínum og lækningum, betur en í híbýlum sínum og þangað flykkjast menn frá öllum löndum til lækninga og til að læra af honum. Öldungurinn Lesseps, sem er 83 ára að aldri, rak af höndum sér ýmsa palladóma um Panamaskurðinn. Hann kvongaðist í annað sinn, þegar hann var um sjötugt, friðri mey og á mörg og mannvænleg börn með henni. Hann gaf út um haustið rit um ýmislega viðburði á hans löngu og stórvirku æfi, og var því strax snúið á flest Evrópumál. þetta ár kom út skáldsaga eptir Emile Zola, sem heitir La Terre (jörðin). Sá maður er ekki vanur að hilma yfir það, sem ljótt er, i skáldsögum sínum, en ýmsum lærisveinum hans þótti hann taka ofdjúpt í árinni í þessari bók. þeir Alphonse Daudet og Guy de Maupassant eru taldir helstir af rithöfund- um Frakka i þeirri grein (skáldsögum). þeir Hippolyte Taine og Edmond Schérer eru öndvegismenn meðal allra ritdóm- enda i Evrópu. Saga stjórnarbyltingarinnar miklu eptir Taine er að koma út, og er komið út fram að Napóleon mikla. Leikritahöfundar Frakka, Dumas yngri, Sardou, Feuillet, Augier o. s. frv., eru Hka öndvegismenn í Evrópu í sinni grein og leikrit þeirra leikin um alla Evrópu, Málarar og myndasmiðir Frakka eru með hinum beztu í Evrópu. Jeg nefni að eins
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.