Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1888, Blaðsíða 17

Skírnir - 01.01.1888, Blaðsíða 17
EVRÓPA ÁRIÐ 1887. 19 sig saman um vamir en töluðu mest um verzlunarvegi og við- skipti. Astraliubúar hafa fengið nýja leið til Englands, þvi á árinu 1887 var lokið við járnbraut frá Atlantshafi til Kyrra- hafs, þvert yfir ei£nir Englendinga í Norður-Ameriku. það er fljótfarnara frá Englandi til Austur-Asiu um þessa leið en um Suez-skurðinn. Fulltrúunum kom saman um, að England þyrfti ekki að verzla við aðra en bandamenn sína og þó nemur verzlun alls Bretaveldis á einu ári við heiminn nær 20,000 miljónum punda sterling == 360,000 miljónum króna eða meir en tekjur allra rikja í Evrópu. það er hamingja fyrir lslendinga, að mesta verzlunarland i heimi liggur næst Islandi allra landa, enda verður þess vart langt að biða, að þetta fái meiri áhrif en nú er á verzlun íslands alla og siglingar. það er þrennt, sem hefur gert verzlun Englendinga að mestu verzlun, sem er eða hefur verið í heiminum: gufan, gullið og f r e 1 s i ð. Gufan fleygir varning manna um lönd og höf. Englend- ingar eiga m e i r enhelming allra gufuskipa í heiminum og allt að þriðjung allra seglskipa. þetta er tekið eptir Navigation maritime, sem kemur út á Frakklandi, og hefur áreiðanlegastar skýrslur af öllum ritum í þessum efnum. Bæirnir London, Liver- pool og Glasgow eiga hver um sig langt um fleiri skip en nokkur annar bær í heiminum. Seglskip Liverpools hafa fimmfalt meiri lestatölu en seglskip Danmerkur, og eiga þó Danir um 3,000 seglskip. En 2/s allra flutninga í heiminum eru nú á gufuskipum, og seglskipum fækkar ár frá ári. Englendingar smiða gufuskip og herskip fyrir önnur lönd og þykir sem enginn komist í jafnkvisti við þá í þeim smíðum. Gull hefur fundizt í löndum Englendinga víðsvegar. Fjöldi manna hefur farið til að sækja sér auð og það hefur aukið viðskiptin. Frelsið hefur tekið burt toll á nauðsynjavörum og varningi. Englendingar hafa heldur aldrei leyft almenna herkvöð eða herskyldu. I öllum öðrum stórveldum í Evrópu má taka hvern heilbrigðan mann á bezta aldri frá verki hans og senda hann til manndrápa, að drepa aðra eða láta drepa sig. Englendingar eiga rúman sjöttung af öllu bygðu landi í heiminum eða um 9 miljónir enskra ferhyrningsmílna. Eng- 2*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.