Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1888, Blaðsíða 24

Skírnir - 01.01.1888, Blaðsíða 24
26 ENGLAND. heldur en að reka fólkið úr kofunum. Londonderry Irajarl fór nú að beita hinu nýja vopni, sem hann hafði fengið. Sól- myrkvadaginn 19. ágúst voru festar upp stórletraðar auglýs- ingar á götuhornum i Dýflinni um, að «The National League» þjóðfélagið irska væri hættulegt félag og hinum nýju lögum skyldi beitt gegn því. þetta félag var stofnað 1882, þegar landfélagið (Land League) var lagt niður. Allir þingmenn Ira af flokki Parnells eru í þvi og rúm ‘/2 miljón félagsmanna. Bæjarstjórinn í Dýflinni hélt fjölsóttan fund og komu margir enskir þingmenn á hann. Sá fundur mótmælti í einu hljóði þessu tiltæki stjórnarinnar og kvað Ira mundu setja hart á móti hörðu. Líkir fundir voru haldnir um allt England. Gladstone kom fram með uppástungu um, að biðja drottningu um að taka þetta óheillaráð aptur. Eptir harða rimmu i tvö kvöld var hún felld. I þessum mánuði (ágúst) gekk einn af merkustu mönnum í flokki Hartingtons, George Trevelyan, i lið Glad- stones. Hið írska þjóðfélag hélt fundi þrátt fyrir bann stjórn- arinnar. þeir voru haldnir stundum um nætur, stundum út á viðavangi, og var ómögulegt að komast yfir þá alla fyrir lög- regluliðið. Obótaskömmum rigndi yfir hina ensku stjórn og auglýsingar hennar voru brenndar á mörgum fundum. Hinn 9. dag septemberm. varð Brjánsbardagi, sem Irar kalla, þó hann væri minni en sá í Njálu. Lögregluliðið skaut á fundar- menn í Mitchelstown og voru 3 menn særðir til bana. írskur kviðdómur komst að þeirri niðurstöðu, að þessir 3 menn het'ðu verið myrtir. þingi var slitið 16. september og voru áður harðar rimmur um Mitchelstown. Brjánn, sem hafði haldið ræðu á fundinum í Mitchelstown, var nú dæmdur i 3 mánaða betrunarhússvinnu. Balfour Irlands ráðgjafi fékk ótal bréf með hótunum um herfilegan dauðdaga og kvalir í helvíti eptir dauðann. Nokkrir írar voru teknir höndum í Lundúnum vegna þess að þeir fóru með dýnamit og sprengiráð. Gladstone hélt ræðu i Nottingham i október og fór þar óvægum orðum um atferli stjórnarinnar og bað menn muna Mitchelstown. Brjánn og fleiri írskir þingmenn sátu í Tullamore fangelsi og vildi hann hvorki bera sakamannabúning né vinna sakamannavinnu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.